Í olíukostnaðarbrjálæðinu sem dynur yfir þjóðina, í viðbót við almenna kreppu og minnkandi kaupmátt, þá er horft til annarra og hagkvæmari og jafnvel umhverfisvænni leiða til að fullnægja orkuþörfinni.
Ríkisstjórnin á svar við þessari ósvífni, sem og öðrum sem miða að ráðdeild og sparnaði. Hún eykur skattlagninguna til að koma í veg fyrir þessa viðleitni.
Sýnt hefur verið fram á að rafmagn, vetni og metan á bílaflota landsins, sé raunhæfur kostur því stofnkostaður bíleigenda vegna þessara orkugjafa skili sér til baka.
Ég er nokkuð viss um að afturkippur verði í þessari framþróun þegar fólk áttar sig á að öll hagkvæmnisviðleitni er tilgangslaus. Vinstri stjórnin leggur einfaldlega aukaskatt á ráðdeildina.
Steinolían verður skattlögð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 3.11.2011 (breytt kl. 11:24) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennaraâ⬦eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
Athugasemdir
Það er út í hött nafni að líkja notkun á steinolíu við metan, rafmagn og vetni.
Steinolína er innflutt og er aðeins ódýrari af því hún ber ekki þau vegagjöld sem lögð eru á disel og bensín.
Það að ekki eru veggjöld (eldsneytisgjald) á steinolíu þýðir bara að það þarf að hækka þessi gjöld á bensín og dísil ef notkun á steinolíu eykst eins og tölur sýna. Þá innst mér sanngjarnara að setja líka gjald á steinolíuna.
Landfari, 3.11.2011 kl. 11:36
Það hafa verið spekúlasjónir um það hvort það borgi sig fyrir almenning að láta breyta bílum sínum fyrir aðra ódýrari og umhverfisvænni orkugjafa.
Margir hafa efasemdir um það vegna þess að hagkvæmnin muni hverfa þegar ríkisstjórnin áttar sig á "tekjutapinu" og muni því hækka álögur á þessa orkugjafa, þannig að verðið verður svipað og á olíunni.
Það var nú eiginlega "pointið" með færslunni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.11.2011 kl. 11:57
Þessi svokölluðu "vegagjöld" eru auk þess rangnefni. Þetta er "bara" skattur og tekjulind fyrir ríkissjóð.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.11.2011 kl. 11:59
Sannarlega er það svo að "náttúruvernd" á íslendi er sjaldnast til að vernda náttúruna heldur mun frekar til að geta lagt frekari og hærri skatta á fólkið í landinu.
Raunin er sú að ef allir skiptu í rafmagn eða metan á morgun myndu skattarnir koma með þar sem að áfram verður að fá peninga í kassann.
Óskar Guðmundsson, 3.11.2011 kl. 13:22
Það er ákveðin þversögn í því hjá vinstriflokkunum, að hvetja til umhverfisverndar en skattleggja hana svo þannig að fólk fælist frá henni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.11.2011 kl. 13:42
vetnis framleyðsla i bilum sparar 30% elsneyti hef profað á hilux disel eyðslan fór úr 13 í 7 á hundraði og minni mengun lika
bpm (IP-tala skráð) 3.11.2011 kl. 20:18
Þeir (ríkið) mun hirða þennan sparnað ... þó síðar verði.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.11.2011 kl. 20:36
Ég er sammála þér i þessu enda var fyrrverandi samgögumálaráðherra að tala um að rukka eftir notkun veganna með skynjurum á vegunum. Ég óttaðist nú að það kæmi til viðbótar eldsneytisgjöldunum en ekki ístaðin fyrir þau.
Landfari, 4.11.2011 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.