Ég reikna fastlega með að ályktun um að banna staðgöngumæðrun verði samþykkt á landsfundi VG í dag.
Í ályktuninni er bjánalegt orðalag:
"...að samþykkja þá hugmynd að það sé í lagi að nota líkama annarra sem leið að eigin markmiði. Slíka sýn á manneskjuna getum við ekki og eigum ekki að samþykkja.
Samkvæmt þessu er rangt að nota fólk í vinnu ... borga fólki fyrir að grafa skurð, skúra gólf o.s.f.v., ef það er leið þess sem borgar fyrir vinnuna, "að eigin markmiði".
Kristallast þarna ekki bara óbeit kommúnista á kapítalismanum? Ég sé fyrir mér einhverskonar boðorð hjá VG og þau gætu hljómað m.a. svona
- þú skalt ekki á náunga þínum græða
- Eigi skaltu nota líkama annarra sem leið að eigin markmiði
- Allt skal bannað, nema sérstök lög heimili annað
- .... o.s.f.v.
![]() |
Orðalag vegna Nató mildað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.10.2011 (breytt kl. 14:23) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946587
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Konudagatal
- Sköpunarsaga Biblíunnar, Genesis kemur frá norrænu fólki sem var til fyrir 8000 árum, Biblían, menning gyðinga stórmerkileg þar með einnig. Við getum því hætt að hafa minnimáttarkennd
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- Sex hundruð milljónir árlega
- Byrlunarmál ofl! Er ekki komið NÓG?
- Örlagatímar fyrir Úkraínu
- "Þrír Dagar urðu að þremur árum"
- Við erum ekki lengur félagasamtök
- Snöggar hitasveiflur
- Genabreyttar kattastelpur síðan 1962
Athugasemdir
Bannað skal að nota sæði einnar mannesku í aðra, nema um par sé að ræða skv. skilgreiningu hjúskapalaga.
Benedikt V. Warén, 30.10.2011 kl. 14:02
Eitt boðorð enn eig skal nota mann í vinnu nema að hann bjargi útrásavíkingum sem stálu fé banka.
Jón Sveinsson, 30.10.2011 kl. 14:13
Staðgöngumæðrun er að mínu viti ljótt ,og leiðinlegt í alla staði. Meðgöngumæðrun er miklu nær því sem á sér stað. Það ættu allir að fá að notfæra sér, sem ekki geta eignast langþráð afkvæmi og aðstoðar þarf við.
Réttar siferðisreglur verði uppfylltar, og bingó, barn!
Bergljót Gunnarsdóttir, 30.10.2011 kl. 18:37
átti að vera "ljótt orð og leiðinlegt í alla staði".
Bergljót Gunnarsdóttir, 30.10.2011 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.