Óskar Pétursson og Kór Fjarđabyggđar - myndband

Hugarfóstur Ágústs Ármanns, sem féll frá nú í haust langt fyrir aldur fram, varđ ađ veruleika í dag, í Kirkju og menningarmiđstöđinni á Eskifirđi.

Ágúst fékk ţá hugmynd á vormánuđum ađ gera gömlum íslenskum ćttjarđarlögum hátt undir höfđi og byrjađi ađ skipuleggja dagskrá međ Óskari Péturssyni, tenór og Álftagerđisbróđur og Kór Fjarđabyggđar. Ćfingar voru hafnar í flestum kirkjukórum sveitarfélagsins ţegar Ágúst varđ bráđkvaddur.

Gillian Haworth, skólastjóri Tónlistarskóla Eskifjarđar og Reyđarfjarđar og kórstjóri Kirkjukórs Reyđarfjarđar,  tók viđ stjórn Fjarđabyggđarkórsins og afraksturinn voru hreint ágćtir tónleikar viđ húsfylli í Kirkju og menningarmiđstöđinni.

018

Frá vinstri: Daníel Ţorsteinsson píanóleikari, Óskar Pétursson og Gillian Haworth. 

Daníel er Norđfirđingur en búsettur á Akureyri. Hann fetađi sín fyrstu spor á tónlistarbrautinni undir handleiđslu Ágústs Ármanns Ţorlákssonar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband