Alaskaaspir (populus tricocarpa) henta illa sem götutré, einfaldlega vegna þess að aðstæður bjóða yfirleitt ekki upp á það rými sem ræturnar þurfa. Ef grafin er nægjanlega djúp og víð hola fyrir öspina, þá hafa ræturnar enga ástæðu til að rjúka um víðan völl í leit að næringu. Þetta á við allstaðar, einnig í heimagörðum.
Ef alaskaösp er gróðursett í grunnan moldarjarðveg sem liggur á malarefni, er voðinn vís. Ef skólplagnir eru orðnar gamlar og úr sér gengnar, þá er líklegra en ekki að rætur asparinnar gangi endanlega frá þeim. Sömuleiðis ef húsgrunnar eru sprungnir þá geta rætur asparinnar leitað í sprungurnar og gert enn meiri skaða.
Fólk þarf hins vegar ekki að hafa áhyggjur af því að asparrætur eyðileggi nýjar skólplagnir eða geri innrás í gallalausa húsveggi og grunna. Maður heyrir stundum hálfgerðar tröllasögur um skaðsemi af völdum aspa sem eiga ekki við rök að styðjast.
Ef jarðvegurinn er djúpur og frjór, þá þarf ekki að hafa áhyggjur af öspum.
![]() |
Aspirnar eyðilögðu ekki hitalagnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 26.10.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kristrún ruglar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
- Fer ekki á milli mála að ríkisstjórnin vill blóðugt stríð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.