"Alcoa og alvaran"

Jóhanna Sigurđardóttir er sjálfsagt stolt af ýmsu. Hún er sjálfsagt stolt af ţví ađ ţenja út pólitískt valdsviđ sitt og samráđherra sinna í "norrćnu velferđarstjórninni". Hún telur sig hafa bođvald yfir Forsetaembćttinu. Hún hefur lagt undir sig fréttastofu RÚV, en ţar situr, "hennar mađur"  sem frétta- STJÓRI, Óđinn Jónsson og nú hefur komiđ í ljós ađ hún hefur forstjóra Landsvirkjunar, Hörđ Arnarson í vasanum.´

Egill Helgason er einnig hennar mađur eins og sjá má hér . Ţarna segir Egill á bloggsíđu sinni: "Ţetta lítur semsagt út fyrir ađ hafa veriđ langdregiđ sjónarspil – sem hefđi mátt binda endi á fyrir löngu"og á ţar viđ meint alvöruleysi Alcoa í samningum sínum viđ Landsvirkjun.

Egill Helgason er ekki blađamađur... hann er upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.

Nú ţegar Landsvirkjun hefur misst af viđskiptatćkifćrinu "Alcoa á Bakka", ţá grípa menn til alls kyns málflutnings. Mér dettur í hug gamla máltćkiđ "Gott er ađ hafa tungur tvćr og tala sitt međ hvorri", ţegar ég skođa ţessar fréttir frá sama manni, forstjóra Landsvirkjunar sem voru sagđar međ 8 mánađa millibili.

  1. "Alvöru viđrćđur" segir Hörđur 18. mars 2011 HÉR
  2. "Viđrćđur á frumstigi" segir Hörđur 20. október 2011 HÉR

Ég skora á fólk ađ lesa ţessi tvö viđtöl viđ forstjóra Landsvirkjunar. Hvađ breyttist í huga mannsins?


mbl.is Stolt af ţví ađ vera formađur áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Ţakka góđa grein Gunnar.

Kv. Sigurjón

Rauđa Ljóniđ, 22.10.2011 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband