Jóhanna Sigurðardóttir er sjálfsagt stolt af ýmsu. Hún er sjálfsagt stolt af því að þenja út pólitískt valdsvið sitt og samráðherra sinna í "norrænu velferðarstjórninni". Hún telur sig hafa boðvald yfir Forsetaembættinu. Hún hefur lagt undir sig fréttastofu RÚV, en þar situr, "hennar maður" sem frétta- STJÓRI, Óðinn Jónsson og nú hefur komið í ljós að hún hefur forstjóra Landsvirkjunar, Hörð Arnarson í vasanum.´
Egill Helgason er einnig hennar maður eins og sjá má hér . Þarna segir Egill á bloggsíðu sinni: "Þetta lítur semsagt út fyrir að hafa verið langdregið sjónarspil sem hefði mátt binda endi á fyrir löngu"og á þar við meint alvöruleysi Alcoa í samningum sínum við Landsvirkjun.
Egill Helgason er ekki blaðamaður... hann er upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.
Nú þegar Landsvirkjun hefur misst af viðskiptatækifærinu "Alcoa á Bakka", þá grípa menn til alls kyns málflutnings. Mér dettur í hug gamla máltækið "Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri", þegar ég skoða þessar fréttir frá sama manni, forstjóra Landsvirkjunar sem voru sagðar með 8 mánaða millibili.
- "Alvöru viðræður" segir Hörður 18. mars 2011 HÉR
- "Viðræður á frumstigi" segir Hörður 20. október 2011 HÉR
Ég skora á fólk að lesa þessi tvö viðtöl við forstjóra Landsvirkjunar. Hvað breyttist í huga mannsins?
![]() |
Stolt af því að vera formaður áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.10.2011 (breytt kl. 19:37) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 946763
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Alþingi betur sett án Ásthildar Lóu Þórsdóttur
- Kynlífs[hugmynda]fræði félagshyggjunnar
- Mjaltavélar manndýra
- Kristrún: Þurfum að styrkja varnir Úkraínu enn frekar...!
- Kerfið lokar hveitimyllu
- Skáldleg ádrepa
- Bæn dagsins...
- Úthafið er ógnvænlegt, en bátur okkar lítill og brothættur
- Vestræn pólitísk rétthugsun kostar líf kvenna og réttindi
- Trans er menningarrán karla á konum
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
- Óvissan vegna Trump verði ekki mikið lengur
- Mars opnar nýja skrifstofu
- Fréttaskýring: Hvernig gerum við börnin klár?
- Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað
- Mun lægra arðgreiðsluhlutfall
- Play Europe fær flugrekstrarleyfi á Möltu
- Fjárfestar skilji rafmyntir betur nú
- Tímamót í sögu Eyris Invest
Athugasemdir
Þakka góða grein Gunnar.
Kv. Sigurjón
Rauða Ljónið, 22.10.2011 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.