Steingrímur hefur áður sagt að virkjun neðri hluta Þjórsár, sé hagkvæmur og ásættanlegur virkjunarkostur. Nú snýr hann við blaðinu. Það þarf ekki mikla mannvitsbrekku til að átta sig á hvers vegna.
Svo er EKKI rétt hjá Steingrími að Þarna er um mjög umdeilda virkjunarkosti að ræða, bæði í héraði og á landsvísu."
Yfirgnævandi meirihluti íbúa á svæðinu, er fylgjandi virkjun þarna og sömuleiðis yfirgnævandi meirihluti þjóðarinnar allrar. En þessir örfáu sem eru á móti, garga hátt og nota sem rök að virkjanirnar sé umdeildar.
Það eru þær í raun ekki.
Þröngsýni að horfa á Þjórsá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 4.10.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945776
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Frjálslynd Viðreisn?
- Rannsóknarbl... nei niðurrifsblaðamaðurinn er þá svona innrættur !
- Vilhjálmur Birgisson hristir upp í liðinu.
- Hérna er okkur sögð ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AF HVERJU MENNSKIR GESTIR Í ÖÐRUM STJÖRNUKERFUM ERU ALMENNT EKKI AÐ HEMSÆKJA jarðarbúana á sínum UFO-diskum:
- Spursmál og Kristrún...og meiri skattar!
- Nýtt landshitamet fyrir nóvember
- Kanntu annan Ruv
- Áður en haninn galar tvisvar.....
- Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf þessa hugmynd nánar
- Hversvegna yfirburðasigur Donald Trump og Repúblíkanaflokksins ?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Borgarstjóri Lundúna sakar Trump um rasisma
- Lögreglan með mikinn viðbúnað fyrir landsleik
- Repúblikanar fá meirihluta í fulltrúadeildinni
- Lést í sprengingu við hús Hæstaréttar
- Sænskt stjórnvald gagnrýnir auglýst kvensköp
- Trump útnefnir tryggðavin í dómsmálaráðuneytið
- Flytur líklega ekki í Hvíta húsið
- Krefjast fimm ára fangelsis yfir Le Pen
Athugasemdir
Sæll Gunnar Th.; jafnan !
Að minnsta kosti; er hann ekki að friða heimamenn, á Þjórsárbökkum; sem geyma vilja þessa virkjunarkosti, til seinni tíma, Helvízkur Þistil firðingurinn.
Svo mikið; er þó víst.
Með beztu kveðjum; austur í fjörðu /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.10.2011 kl. 23:28
Takk fyrir þetta, Óskar Helgi
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.10.2011 kl. 07:43
Víst eru þær umdeildar og margir á móti. Þetta fer eftir því hvernig spurt er og hvernig áróðrinum er háttað. Þetta vita allir.
Eyjólfur Jónsson, 6.10.2011 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.