Flottir

lögrSkríllinn sem grýtti ţessa ágćtu menn og kastađi eggjum í Alţingishúsiđ, gćti kanski lćrt eitthvađ, međ ţví ađ fylgjast međ ţessari mótmćlagöngu.

Svona prúđleg ganga er miklu áhrifameiri en ofbeldisfull skrílslćti.


mbl.is Lögreglan mótmćlir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll; Gunnar Th., jafnan !

''Skrílnum''; sem hratt Bourbon ćttinni frá völdum, Sumariđ 1789, suđur í Frakklandi, eigum viđ víst ađ ţakka - mál- og ritfrelsiđ, ţó undan ţví kunni ađ fjara, međ sama áframhaldi, hérlendis.

Er ekki rétt; ađ skođa hlutina, í sínu víđasta samhengi, Austfirđingur góđur ?

Međ beztu kveđjum; af utanverđu Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.9.2011 kl. 15:21

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég mćli svo sannarlega međ ađ núverandi ríkisstjórn verđi hrundiđ frá völdum, en ekki međ ofbeldisfullum skrílslátum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.9.2011 kl. 15:58

3 identicon

Sćll á ný; Gunnar minn !

O; jú. Kraftaverkin gerast; svo sem enn - og ekkert kysi ég frekar, en ţú, en ađ Alţýđu okkar lands, tćkist ađ handsama Stjórnarráđs óbermin, en hćtt er viđ, ađ ţađ muni ekki eiga sér stađ, svo auđveldlega.

Má vera; ađ gćti orđiđ - en ţađ vćri ţá, hin bezta lausn, úr ţví sem komiđ er, Gunnar.

Hin leiđin; er algjör neyđarráđstöfun, ađ sjálfsögđu.

Međ; ekki lakari kveđjum - en ţeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.9.2011 kl. 16:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband