Zorró geltur

005

Zorró er rúmlega 6 mánaða gamall síamsköttur sem við fjölskyldan eignuðumst í vor. Foreldrar hans eru hreinræktaðir að sjá, en eru þó báðir blandaðir og það kemur vel í ljós hjá Zorró en karakterinn er þó "ekta" síams.

010

Við létum Eyrúnu, dýralækni á Egilsstöðum, gelda hann fyrir okkur um daginn. Hér er Eyrún að setja í augun á Zorró eftir svæfinguna svo þau þorni ekki.

014

Það þarf að raka punginn.

021

Svo er skorið.... Blush

025

... togað vel í... svo allt náist

028

Þarna er annað eistað komið á bakka. Ætli sé gott að súrsa það? Sick

Zorró heilsast vel í dag. Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég votta Zorró samúð mína og hluttekningu. Fær hann glerkúlur í punginn?

FORNLEIFUR, 23.9.2011 kl. 11:21

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég skila því til Zorró. Nei, nú fær pokinn að skreppa saman í rólegheitum og að lokum verður þetta fjölskyldudjásn einungis fjarlæg minning.

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.9.2011 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband