Zorró er rúmlega 6 mánaða gamall síamsköttur sem við fjölskyldan eignuðumst í vor. Foreldrar hans eru hreinræktaðir að sjá, en eru þó báðir blandaðir og það kemur vel í ljós hjá Zorró en karakterinn er þó "ekta" síams.
Við létum Eyrúnu, dýralækni á Egilsstöðum, gelda hann fyrir okkur um daginn. Hér er Eyrún að setja í augun á Zorró eftir svæfinguna svo þau þorni ekki.
Það þarf að raka punginn.
Svo er skorið....
... togað vel í... svo allt náist
Þarna er annað eistað komið á bakka. Ætli sé gott að súrsa það?
Zorró heilsast vel í dag.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Athugasemdir
Ég votta Zorró samúð mína og hluttekningu. Fær hann glerkúlur í punginn?
FORNLEIFUR, 23.9.2011 kl. 11:21
Ég skila því til Zorró. Nei, nú fær pokinn að skreppa saman í rólegheitum og að lokum verður þetta fjölskyldudjásn einungis fjarlæg minning.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.9.2011 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.