Utanríkispólitík ESB

Ég hef ekki myndað mér skoðun á því hvort Palestínumenn eigi að fá fulla aðild að Sameinuðu Þjóðunum. ESB tekur hins vegar afstöðu til málsins í nafni aðildarríkja sinna.

Hafa þau verið spurð? Þjóðirnar í ESB-ríkjunum fá ekki að hafa sjálfstæða skoðun í málinu... eða öðrum málum, ef því er að skipta.


mbl.is Vilja að Palestínumenn hætti við fulla aðild að SÞ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Don't worry Gunnar Th.

Það verður engin ákvörðun tekin, án þess að tala við þig.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 12:50

2 Smámynd: Elle_

Já, ég tók eftir þessu, ríkin hafa ekki verið spurð, heldur ræður utanríkismálastjóri sambandsins.   Hvað kemur þeim það annars við hvort Palestina sæki um aðild að UN?

Elle_, 16.9.2011 kl. 12:52

3 identicon

Hvaða Palestínustjórn sækir um aðild? Terroristarnir á Gaza-svæðinu eða þeir á Vesturbakkanum?

Hafa SÞ samþykkt Palestínu sem eitt ríki eða ríki yfir höfuð með tvær ríkisstjórnir.? Er þetta ekki pólutískur skrípaleikur, eins og venjulega, þegar Palestína er annars vegar?

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband