Utanríkispólitík ESB

Ég hef ekki myndađ mér skođun á ţví hvort Palestínumenn eigi ađ fá fulla ađild ađ Sameinuđu Ţjóđunum. ESB tekur hins vegar afstöđu til málsins í nafni ađildarríkja sinna.

Hafa ţau veriđ spurđ? Ţjóđirnar í ESB-ríkjunum fá ekki ađ hafa sjálfstćđa skođun í málinu... eđa öđrum málum, ef ţví er ađ skipta.


mbl.is Vilja ađ Palestínumenn hćtti viđ fulla ađild ađ SŢ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Don't worry Gunnar Th.

Ţađ verđur engin ákvörđun tekin, án ţess ađ tala viđ ţig.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 16.9.2011 kl. 12:50

2 Smámynd: Elle_

Já, ég tók eftir ţessu, ríkin hafa ekki veriđ spurđ, heldur rćđur utanríkismálastjóri sambandsins.   Hvađ kemur ţeim ţađ annars viđ hvort Palestina sćki um ađild ađ UN?

Elle_, 16.9.2011 kl. 12:52

3 identicon

Hvađa Palestínustjórn sćkir um ađild? Terroristarnir á Gaza-svćđinu eđa ţeir á Vesturbakkanum?

Hafa SŢ samţykkt Palestínu sem eitt ríki eđa ríki yfir höfuđ međ tvćr ríkisstjórnir.? Er ţetta ekki pólutískur skrípaleikur, eins og venjulega, ţegar Palestína er annars vegar?

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 16.9.2011 kl. 15:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband