Ég hef ekki myndað mér skoðun á því hvort Palestínumenn eigi að fá fulla aðild að Sameinuðu Þjóðunum. ESB tekur hins vegar afstöðu til málsins í nafni aðildarríkja sinna.
Hafa þau verið spurð? Þjóðirnar í ESB-ríkjunum fá ekki að hafa sjálfstæða skoðun í málinu... eða öðrum málum, ef því er að skipta.
![]() |
Vilja að Palestínumenn hætti við fulla aðild að SÞ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 16.9.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 946826
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Aumingja Teslurnar hans Musks
- 5% af alþingismanni
- Kæri vinur minn Dónald Trump.
- Jöfnuður eða jafnrétti?
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- Framhald fiskveiðióstjórnar - "Ofveiðin" í Norðursjó
- Glæpur aldarinnar: Hamfarirnar
- Eru vandamálin til að leysa þau?
- Enginn gerir neitt ókeypis
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Cyrus skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Komin í form örfáum mánuðum eftir fæðingu
- Kim ber vitni í París: Meirihlutinn aldrei fundist
- Minntist sonar síns í fallegri færslu
- Ef þú hefðir komið seinna hefðirðu getað dáið
- Búið spil hjá Corrin og Malek
- MA sigraði í Söngkeppninni
- Svona lítur Ridge Forrester út í dag
- Hitti Jack Black: Besti dagur lífs míns
- Börn og listamaður leggja saman
Íþróttir
- 2. umferð: Tímamót hjá Karli, Guðmundi, Emil, Víkingi og Fram
- Hann fer bara í leikfimitíma hjá Þormóði Egilssyni á morgun
- Sigurmark eftir 53 sekúndur (myndskeið)
- Sýndist þetta vera hárréttur dómur
- Dóttir mín átti ekki skilið að deyja
- Vinnum ekki því dómarinn gerir stór mistök
- Við getum líka alveg látið valta yfir okkur
- Ef ég hefði hatt tæki ég að ofan
- Grindavik er betra lið
- Semenyo hetja Bournemouth
Viðskipti
- Argentína fær innspýtingu
- Stærsta flugfélag Póllands hefur áætlunarflug til Íslands
- Vilja semja við 90 lönd á 90 dögum
- Engir varðhundar séreignarsparnaðar
- Það vantaði ekki gersemarnar í Genf
- Höfum velt við hverjum steini
- Aukafundur ólíklegur
- Bregðast við sterku raungengi
- Innlend orka sem vörn gegn ytri ógnum
- Hvað þýðir þetta tollahlé?
Athugasemdir
Don't worry Gunnar Th.
Það verður engin ákvörðun tekin, án þess að tala við þig.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 12:50
Já, ég tók eftir þessu, ríkin hafa ekki verið spurð, heldur ræður utanríkismálastjóri sambandsins. Hvað kemur þeim það annars við hvort Palestina sæki um aðild að UN?
Elle_, 16.9.2011 kl. 12:52
Hvaða Palestínustjórn sækir um aðild? Terroristarnir á Gaza-svæðinu eða þeir á Vesturbakkanum?
Hafa SÞ samþykkt Palestínu sem eitt ríki eða ríki yfir höfuð með tvær ríkisstjórnir.? Er þetta ekki pólutískur skrípaleikur, eins og venjulega, þegar Palestína er annars vegar?
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.