Hann gefst ekki upp

Þó staðreyndir um arðsemi Kárahnjúkavirkjunar blasi við, þá breytir það engu fyrir þá sem voru, eru og ætla sér alltaf að vera á móti svona framkvæmdum.

Hvað er til ráða?

Vestfirðingar báðu talsmenn náttúrverndarsamtaka, sem sögðust geta skapað 700 störf í "einhverju öðru", ef hætt yrði við Kárahnjúkavirkjun, um að koma til sín með töfrasprotann sinn.  

Vestfirðingar bíða enn.

Í þættingum Hrafnaþingi á http://inntv.is/  er viðtal við Guðmund Bjarnason, fyrv. bæjarstjóra í Fjarðabyggð, um reynslu Austfirðinga af álverinu í Reyðarfirði.


mbl.is Ósammála Árna Páli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband