I gamla midbaenum in Groningen, Binnenstad, er annar tveggja alvoru skakpobba Hollands, Cafe Atlantis . Hinn ku vera i Amsterdam. Audvitad er telft vida a pobbum Hollands eins og annarsstadar i veroldinni, en a thessum tveimur pobbum maeta alltaf tiltolulega sterkir skakmenn og oft stormeistarar.
Thegar eg datt inn a thennan pobb i byrjun juli, tha var mot i gangi a hverju midvikudagskvoldi og mot numer 2 af 4 var nybuid. Eg akvad ad taka thatt i naesta moti, tho eg hefdi ekki teflt skak i 4-5 ar og ekkert ad radi i 7-8 ar.
Pobbinn er agnarsmar og med herkjum haegt ad koma fyrir 7 bordum.
Reyndar var sjounda bordid a barbordinu. Sa sem lenti a moti barthjoninum Casper, sem er rumlega 1800 ELO stiga madur, vard ad gera ser ad godu ad tefla tharna.
Lett var yfir mannskapnum og ekki verid ad setja fyrir sig ovenjulegar adstaedur.
Thid hafid heyrt talad um "Soccer Mom"? ....well... thetta er "Chess Mom". Hun a 4 straka a aldrinum 6-12 ara og their hafa allir mikinn ahuga a skak sem gledur modurina mikid.
Marcel, lengst til vinstri. Skemmtilegur naungi og agaetur skakmadur, med taep 2000 ELO. Vid, asamt Casper, barthjoninum nadum vel saman og i eitt skiptid thegar eg kikti til theirra, tha lokadi pobbinn kl. 1 en Casper laesti okkur inni og vid tokum nokkrar brondottar og bjorinn var i bodi hussins.
Kvedja til islenskra skakmanna, um leid og their eru kvattir til ad kikja vid ef their eiga leid um. Marcel lengst til vinstri og Casper vid hlid hans. Vid hlid Caspers er Thjodverji sem kom serstaklega yfir landamaerin til ad tefla a pobbnum.
Eg tefldi a adeins einu moti af fjorum og thad dugdi mer til 28. saetis af 36. Fjorar umferdir voru tefldar a hverju midvikud.kvoldi og umhugsunartiminn var 20 minutur a skak. Eg nadi ad vinna eina skak og er bara sattur med thad, thvi eg tefldi vid tvo 2000 stiga menn en tapadi eftir hetjulega barattu og mikla spennu, serstaklega i annari skakinni.
![]() |
Taflmaður frá 12. öld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 946699
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvað varð af loðnunni, enn eina ferðina? Étin?
- Hvað gætum við lært í ARKITECTÚR af fólki í öðru stjörnukerfi sem að væri 1 milljón á undan okkur jarðarbúum í þróuninni?
- Sneið fyrir sneið uns spægipylsan er búin
- Zombie
- Hörð gagnrýni fjármálaráðherra á ráðherra og þingmann Samfylkingarinnar
- Löggjöf um dánaraðstoð í farvatninu hjá Bretum
- Björgun á Hlemmi
- Hafði tímann með sér
- Lífsstíllinn, leiðin að lífskrafti og langlífi
- Mun Halla forseti (andlit íslands) skrifa undir 5,8 MILLJARÐA ÚTGJÖLD TIL VOPNAKAUPA til að senda á erlenda vígvelli?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Amorim: Ég elska hann
- Framlengdi við Barcelona
- Eru mjög strangir á Englandi
- Arsenal reiðubúið að eyða 52 milljörðum?
- Bayern vann toppslaginn
- Glódís þurfti aðhlynningu og fór af velli
- Snorri hógvær eftir fyrri leikinn
- Uppselt á landsleikinn
- Nýja átta sekúndna reglan innleidd hjá KSÍ
- Stúlkurnar féllu eftir naumt tap
Viðskipti
- Ljúka sölu á eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka
- Greencore ásælist Bakkavör
- Forvitnin réði för
- Samkeppniseftirlitið þurfi að heimila öll viðskipti
- Genís breytir um kúrs: Þremur sagt upp
- Fréttaskýring: Fá kjósendur það sem þeir eiga skilið?
- Kaflaskil í baráttu við verðbólguna
- Spá 25 punkta lækkun stýrivaxta
- Nýfjárfesting hefur ekki verið næg
- Markaðir titra í kjölfar ákvörðunar Trumps
Athugasemdir
Sæll Gunnar TH
Skemmtileg færsla þetta. Það hefði verið gaman að kíkja á þennan stað á sínum tíma. Hvar er þetta nákvæmlega?
Bjarki (IP-tala skráð) 30.7.2011 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.