Ég vona að sú staðreynd að tveir afbragðsgóðir fótboltamenn, þeir Kristinn Steindórsson og Guðlaugur Victor Pálsson komast ekki í 21 árs liðið, beri vott um mikla breidd í íslenska hópnum, en ekki dómgreindarskort Eyjólfs Sverrissonar.
Ég er "næstum" því 100% viss um að Eyjólfi Sverrissyni skorti dómgreindarskort á þessu sviði, þrátt fyrir að árangur hanns með A-liðinu hefði verið næstum háðuglegur á sínum tíma. Þá átti að henda honum út í þjálfun, beint í "djúpu laugina", líkt og gerðist þegar hann varð alþjóðleg fótboltastjarna, án þess að hafa nokkurn tíma áður leikið nema í þriðju efstu deild í heimalandi sínu, náskeri í ballarhafi.
Eyjólfur er náttúrulega eitilharður nagli og lætur ekki mótvind brjóta sig niður. Hann er fæddur leiðtogi og þurfti örlitla "sundþjálfun", sem hann virðist hafa fengið með A-liðinu.
Hann hefur náð yndislegum árangri með þetta 21 árs lið og á skilið fullkomið traust, allt til loka þessa verkefnis.
Áfram Ísland!
![]() |
Eyjólfur valdi 23 leikmenn fyrir EM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 946765
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Utan sambandsríkja
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- Siðferðisafstæðishyggjan
- Fjórar stoðir öryggisgæslu
- SÉRFRÆÐINGAVELDÐ:
- Líffræðileg fjölbreytni heiðarlanda
- Baldur, ESB-sinnar og innanlandsófriður
- Kaja og öryggið
- Eina leiðin til að stöðva wókið er að láta Evrópu sveigja af leið og demókrata líka
- Öflug lægð
Athugasemdir
Já vonum að breiddin sé eins mikil og þetta gefur til kynna. Ég sakna þess að sjá ekki Eið Aron frá ÍBV þarna - en ég er ekki hlutlaus þegar kemur að því að segja þetta.
- þetta er flottur hópur, gott lið og vonandi gengur þeim allt í haginn. - Áfram Ísland
Gísli Foster Hjartarson, 31.5.2011 kl. 14:51
Áfram Ísland!
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.5.2011 kl. 15:36
Gylfa Sig út...Kiddi inn...samþykkt:):):):)????
Halldór Jóhannsson, 31.5.2011 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.