Ég vona að sú staðreynd að tveir afbragðsgóðir fótboltamenn, þeir Kristinn Steindórsson og Guðlaugur Victor Pálsson komast ekki í 21 árs liðið, beri vott um mikla breidd í íslenska hópnum, en ekki dómgreindarskort Eyjólfs Sverrissonar.
Ég er "næstum" því 100% viss um að Eyjólfi Sverrissyni skorti dómgreindarskort á þessu sviði, þrátt fyrir að árangur hanns með A-liðinu hefði verið næstum háðuglegur á sínum tíma. Þá átti að henda honum út í þjálfun, beint í "djúpu laugina", líkt og gerðist þegar hann varð alþjóðleg fótboltastjarna, án þess að hafa nokkurn tíma áður leikið nema í þriðju efstu deild í heimalandi sínu, náskeri í ballarhafi.
Eyjólfur er náttúrulega eitilharður nagli og lætur ekki mótvind brjóta sig niður. Hann er fæddur leiðtogi og þurfti örlitla "sundþjálfun", sem hann virðist hafa fengið með A-liðinu.
Hann hefur náð yndislegum árangri með þetta 21 árs lið og á skilið fullkomið traust, allt til loka þessa verkefnis.
Áfram Ísland!
![]() |
Eyjólfur valdi 23 leikmenn fyrir EM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 947175
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Transvirkin falla eitt af öðru ...
- Fríverslunarsamningar Íslands
- Ástasvik eða?
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI BARA ÁFRAM??????
- Veiðigjaldaráðherrann fór í golf
- Tíska : Víðar og miklar buxur gera sig hjá karlmönnum næsta sumar
- Hinar réttlausu
- Loksins er hommunum mætt.
- Landspítalinn afvegaleiðir fjárlaganefnd
- Tungumálið er ekki hlutlaust tæki, seinni hluti
Athugasemdir
Já vonum að breiddin sé eins mikil og þetta gefur til kynna. Ég sakna þess að sjá ekki Eið Aron frá ÍBV þarna - en ég er ekki hlutlaus þegar kemur að því að segja þetta.
- þetta er flottur hópur, gott lið og vonandi gengur þeim allt í haginn. - Áfram Ísland
Gísli Foster Hjartarson, 31.5.2011 kl. 14:51
Áfram Ísland!
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.5.2011 kl. 15:36
Gylfa Sig út...Kiddi inn...samþykkt:):):):)????
Halldór Jóhannsson, 31.5.2011 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.