Við erum hér ekki að tala um venjulega banka eða fjármálastofnanir, heldur vogunarsjóði og innheimtufyrirtæki. Þetta eru hræfuglarnir, sem voma yfir hinum alþjóðlega lánsfjármarkaði og stinga sér ákafir niður, þegar þeir sjá vænlega bráð, til dæmis heimskan og illgjarnan fjármálaráðherra í litlu landi,.( Pressan, Hannes Hólmsteinn )
Það skal engan undra að andstæðingum Hannesar svíði undan honum þegar hann er í þessum ham.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.5.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 947243
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Miðsumar - eða þar um bil
- Í dag: þetta
- Tíska : Fyrirsæti setur sig í stellingar
- Sjúkleiki Morgunblaðsins á sér fá mörk.
- Bill Gates: Vísindamaður? Bjargvættur? Eða bara ókjörinn heimsstjórnandi?
- Hver er svikaraflokkurinn?
- Heilsuspillandi loftmengun á Suðvesturlandi
- Hér er viljayfirlýsingin sjálf, undirrituð.
- Skjöldur Íslands og staðreyndir um samfélagið .
- HÚN ROÐNAR VÍST ÞEGAR HENNI VERÐUR ÞAÐ Á AÐ SEGJA SATT..........
Athugasemdir
Hannes orðar hugsanir sínar oft á myndrænan hátt.
-
Myndlíkingin hefði e.t.v. verið "réttari" svona:
.."og stinga sér ákafir niður, þegar þeir sjá vænlegan feng,"
En ekki "vænlega bráð". Eins og flestir vita, veiða hræfuglar sér ekki bráð. Þeir afla sér fanga með því að þefa upp hræ og stundum éta þeir leifarnar eftir önnur rándýr.
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.5.2011 kl. 16:20
Getur nokkur verið ósammála Hannesi í þessu efni?
Axel Jóhann Axelsson, 28.5.2011 kl. 16:21
Nei!
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.5.2011 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.