Heimskur og illgjarn fjármálaráðherra

176_w270„Við erum hér ekki að tala um venjulega banka eða fjármálastofnanir, heldur vogunarsjóði og innheimtufyrirtæki. Þetta eru hræfuglarnir, sem voma yfir hinum alþjóðlega lánsfjármarkaði og stinga sér ákafir niður, þegar þeir sjá vænlega bráð, til dæmis heimskan og illgjarnan fjármálaráðherra í litlu landi,“.( Pressan, Hannes Hólmsteinn  )

Það skal engan undra að andstæðingum Hannesar svíði undan honum þegar hann er í þessum ham. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hannes orðar hugsanir sínar oft á myndrænan hátt.

-

Myndlíkingin hefði e.t.v. verið "réttari" svona:

.."og stinga sér ákafir niður, þegar þeir sjá vænlegan feng,"

En ekki "vænlega bráð". Eins og flestir vita, veiða hræfuglar sér ekki bráð. Þeir afla sér fanga með því að þefa upp hræ og stundum éta þeir leifarnar eftir önnur rándýr.

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.5.2011 kl. 16:20

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Getur nokkur verið ósammála Hannesi í þessu efni?

Axel Jóhann Axelsson, 28.5.2011 kl. 16:21

3 identicon

Nei!

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.5.2011 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband