Stöðugt lesum við í fréttum áhyggjur einhverra yfir hnattrænni hlýnun. Þeir á "Loftslag.is" eru sérlega áhyggjufullir.
Áhyggjur af ísbjörnum er "in" í dag. Þeir sem mestar áhyggjur hafa, segja að þeir séu í útrýmingarhættu... sem er dálítið einkennilegt í ljósi þess að skotleyfum er úthlutað árlega á 800 dýr í Kanada og á Grænlandi.
Ísbirnirnir sem villast til Íslands tilheyra Austur-grænlenska stofninum og veiðikvótinn úr honum er 50 dýr. Einhverjar líkur eru á því að ísbjörnum sem "bjargað" verður á Íslandi og sendir verða aftur til heimkynna sinna, verði skotnir af veiðimönnum þegar þeim verður sleppt í "frelsið".
"Vistkvíði" er viðurkenndur sjókdómur hjá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni.
Háhyrningur konungur dýranna? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 8.5.2011 (breytt kl. 22:25) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 945842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Neðanjarðarlestarkerfi fyrir borgina og ný byggð
- Arfleifð Pírata - upphafið
- Ógöngur
- Aðeins bent á staðreyndir.
- Samfylkingin myndar ekki borgaralega stjórn
- Þó það nú.......
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Hvaða kosningakerfi er sanngjarnt?
- Trú, pólitík og kosningar
- Auðvitað á innræting sér stað í skólum
Athugasemdir
"Afneitun" er líka viðurkenndur sjúkdómur hjá WHO :)
Pétur Kristinsson, 22.5.2011 kl. 17:50
Afneitun sem slík, er reyndar ekki skilgreind sem sérstakur sjúkdómur. En vissulega geta sjúkdómseinkenni verið afneitunarárátta, en þá erum við e.t.v. að tala um nokkra sjúkdóma.
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.5.2011 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.