Norðmenn og Kanadamenn höfðu fasta viðveru með flugsveitir sínar á Reyðarfirði lengi vel og einn af flugmönnum norskrar sveitar á Reyðarfirði um tíma átti kærustu í Reykjavík sem hann kynntist þegar flugsveit hans hafði bækistöð í Skerjafirðinum.
Þessi ungi og myndarlegi norski flugmaður hét Oswald Heggeseth og kærastan hans varð síðar eiginkona hans, Frú Geirlaug Heggeseth og flutti hún með eiginmanni sínum til Noregs að stríðinu loknu. Geirlaug (Einarsdóttir) Heggeseth var föðursystir undirritaðs, en hún lést fyrir fáeinum dögum í hárri elli í Noregi.
HÉR er fróðleiksmoli um hersetuna á Reyðarfirði.
![]() |
70 ár frá stofnun norsku flugsveitarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Á kaffihúsinu, ljóð frá 7. febrúar 2018.
- Kvenréttindabarátta er innihaldslaus frasi, þegar búið er að taka í burtu sjálfstæðan vilja
- Samsæriskenning dagsins - 20250418
- Misheppnuð fiskveiðistjórn: Írska hafið, V-Skotland og Rockall
- Bólusetningabjargráð, heilbrigðisnjósnir og gervigreindargeðlækningar
- Óstaðfestar upplýsingar
- Alþingi þarf að afnema haturslög og ritskoðun til að Ísland geti átt viðskipti við Bandaríkin
- Ranghugmynd dagsins - 20250418
- Er framleiðsla AstraZeneca örugg fyrir smábörnin?
- Regluvædd út
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ
Athugasemdir
Enn einn fróleikzmolinn úr þínum ranni zem að zkemmtir mér.
Takk fyrir þetta.
Ekki eru allir blindzjallar fól, þó Reyðferðínger Cu...
Steingrímur Helgason, 27.4.2011 kl. 00:27
Heheh.. takk fyrir þetta, Steingrímur
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.4.2011 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.