Reykvískir blaðamenn eru stundum óttalega sjálflægir þegar þeir fjalla um veður.
Þó meirihluti íbúa landsins búi á SV-horninu, þá eru þó nokkrir "landsmenn" á víð og dreif um landið. Á Austurlandi hefur verið fínasta vorveður mest allan apríl og gróandinn er 2-3 vikum á undan, ef miðað er við meðaltalið. Jafnvel 3-4 vikum á unda, ef miðað er við allra síðustu ár.
Þessi farfuglahópur gæddi sér á kræsingum á leirunni fyrir neðan Andapollinn á Reyðarfirði í gær. Fallegur fugl sem minnir dálítið á spóa en er þó litfegurri og heldur minni.
Getraun: Hvaða heitir þessi fuglategund?
Útlit fyrir batnandi veður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | 26.4.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 946093
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bábiljustjórnmál
- Persónur og kerfi
- Bara ef það hentar mér
- Bjarni Benediktsson hættir í stjórnmálum
- Létt verk og löðurmannleg munu reynast ríkinu óyfirstíganlega erfið
- lífið er leikur!!!!!!!!!!!!!!!
- Hyggst segja af sér
- Litlar, leiðitamar þjóðir !
- Endalok sjálfstæðisflokksins..?
- Verða Íslendingar stærstir í landeldi?
Athugasemdir
Rauðbrystingur?
Skúli Pálsson, 26.4.2011 kl. 16:24
Eru þetta ekki nafnar þínir Gunnar?
Hilmar Þór Hafsteinsson (IP-tala skráð) 26.4.2011 kl. 16:26
Ekki er það rauðbrystingur. Þessi er stærri og gogglengri.
"xxxxxxxx er einn af einkennisfuglum votlendis á láglendi. Hann er háfættur, hálslangur og spengilegur, álíka stór og spói.
Fluglag er ákveðið, með hröðum vængjatökum. Fuglinn er hávær og órólegur á varpstöðvum.
Hann er félagslyndur utan varptíma. Gefur frá sér hrjúft kvak og hvellt nefhljóð á varptíma, annars þögull.
Fæða: Ormar, sniglar, krabbadýr og skordýr. "
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.4.2011 kl. 18:00
Var áður bundin við Suðurland en er nú um allt land. Samkvæmt útbreiðslukorti er hann þó ekki á svæðinu frá Stöðvarfirði til Héraðsflóa. Er ástöku stað á Vestfjörðum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.4.2011 kl. 18:08
Jaðrakan. Það sést á þessum eina á myndinni sem ekki hefur gogginn á kafi.
Skúli Pálsson, 26.4.2011 kl. 19:05
Rétt er það, Skúli
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.4.2011 kl. 19:36
Jaðrakan er það..og nú fer að heyrast hvellur hljómur í mýrum.
Jón Ingi Cæsarsson, 27.4.2011 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.