Í jarðskjálftanum mikla í San Francisco árið 1906, kviknuðu miklir eldar í borginni og allur miðbærinn brann. Stór hluti þeirra íbúa sem fórust í þessum náttúruhamförum urðu eldinum að bráð.
Í kvosinni milli skýjakljúfanna í baksýn og hæðarinnar sem myndin er tekin á, var breiðasta stræti San Francisco á þessum tíma. Breidd strætisins kom í veg fyrir að eldurinn breiddist út og eyðilegði þetta merkilega hverfi, sem byggt er í "viktoríönskum stíl" seint á 19. öld.
Þessi sjö hús í forgrunni eru kölluð "Systurnar sjö"og þykja bæði falleg og og eiga sér merkilega sögu. Húsin er lítil og ef einhver hefur áhuga, þá er endahúsið til vinstri til sölu. Verðið er 450 milj. ískr.
Þessi hæð er eitt fallegasta íbúðahverfi sem ég hef séð.
Þessi hús hafa verið notuð sem leikmynd í nokkrum Hollywood myndum, t.d. Tootsie . Leikarinn Robin Williams á heima í Hverfinu, ásamt fleirum frægum og ríkum.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
Athugasemdir
Þessar "systur" minna" illilega á forljót húsin og þá hörmungar hönnun alla í bryggjuhverfinu við Gullinbrú.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.4.2011 kl. 23:44
Neeeei... þetta er "orginal". 120-140 ára gamalt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.4.2011 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.