Önnur af tveimur skoðunarferðum sem ég fór í með skólastjórnendum af Austurlandi á ferð okkar til San Francisco, var að "Bryggju #39", (Pier 39) Fisherman´sWharf.
Þarna er gríðarlegt úrval af veitingahúsum sem sérhæfa sig í sjávarréttum af ýmsu tagi.
Hópurinn skellti sér inn á einn veitingastaðinn og fengum okkur "Súpu í súrdeigsbrauði". Við Ásta fengum okkur skelfisksúpu, en Hilmar og Halldóra fengu sér mexíkóska baunasúpu.
Í þessu bryggjuhverfi er einnig fjöldi smáverslana sem selja ferðamönnum minjagripi af ýmsu tagi.
Þarna var einnig sölustandur með baðsölt í mörgum litum... og lyktum. Konurnar í hópnum féllu að sjálfsögðu fyrir þessu.
Búð fyrir örvhenta. Þarna var margt fyndið að sjá.
Á "Pier 39" er einnig frægt "Sæljónastæði". Þessir trépallar eru þarna sérstaklega fyrir sæljónin. Engu var líkara en þarna væru margar tegundir sæljóna, svo ólík voru þau að stærð, lit og í feldgerð, en mér skilst að þau séu bara svona misjöfn eftir aldri og kyni.
Þó ekki værum við þarna á "High season"ferðamannatímabili, þá var mikill mannfjöldi í Fisherman´s Wharf og sæljónin voru vinsæl.
Á leið okkar í rútunni til Golden Gate brúarinnar frá Fisherman´s Wharf, benti leiðsögumaður okkur á þennan mann. Ég rétt náði að smella af honum mynd út um gluggann. Í Wikipedia segir:
World Famous Bushman "David Johnson, also known as the World Famous Bushman, is a homeless man who has been scaring passers-by along Fisherman's Wharfin San Franciscosince 1980"
Þegar fólk gengur í grandaleysi sínu fram hjá þessum runna, stekkur hann fram, stundum með óhljóðum. Þeir sem standa álengdar og fylgjast með, gefa honum peninga fyrir skemmtunina. Í Wikipedia er vitnað í Bush-manninn og segist þessi "heimilisleysingi"hafa í góðum árum, allt að 7 miljónir ÍSKR í tekjur.
Á tímabili réði hann sér"lífvörð" til að verja sig gegn fólki sem ekki var skemmt yfir uppátæki hans.
Næst er blogg um Golden Gate.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hann missti kerrunan með þremur hrossum niður í djúpt og bratt gil.
- Draugagangur
- Óreiðuskoðun dagsins - 20250815
- Rússland, Bandaríkin og Pólar Silkileiðin ...
- Ísland, þvert á flokka og evrópska dómstóla gildra
- Draumur hans varð að engu- enda aumingi
- Kvartað yfir klofinni stjórn
- Sagði þér, elítan elskar okkur
- Dellufullyrðingar og skrif ESB sinna
- Tilvistar-vandamál meginlands Evrópu komin í meðferð 7300 km burtu frá Brussel [u]
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Hjálpuðu hjólreiðamanni niður af heiðinni
- 27 gráða hiti í kvöld
- Myndskeið: Allt í steik á Holtavörðuheiði
- Listaverkin virðast hafa sloppið ótrúlega vel
- Hjólhýsið orðið að frumeindum
- Átján útköll: Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og víðar
- Vinnuslys í Kópavogi: Einn fluttur á slysadeild
- Starfsmannaferð varð að björgunaraðgerðum
- Rigningin veldur vandræðum víða í borginni
- Rotaði mann í miðborginni: Annar tekinn með kylfu
Erlent
- Tala um mikinn árangur á fundinum
- Upptaka: Blaðamannafundur Trumps og Pútíns
- Lavrov verður Pútín innan handar
- Sögulegt handaband leiðtoganna
- Einn látinn í Danmörku: Skólabörn um borð
- Pútín drepur um leið og hann fundar
- Einn látinn og nokkrir slasaðir eftir lestarslys í Danmörku
- Hyggst freista Pútíns með gróðavonum
- Einn látinn eftir skotárás
- Reikna með sjö tíma fundi hið minnsta
Fólk
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
- Allan og Hannes Þór leikstýra áramótaskaupinu
- Á einhver ítalska ömmu sem endurfæddist í júlí 2023?
- Sigrún Inga nýr formaður myndlistarráðs
- Bláber og list á Berjadögum
- Telja bol Isabellu prinsessu of djarfan
- Þegar óvæntan gest ber að garði
Íþróttir
- Magnað mark Arons Einars (myndskeið)
- Salah með tárin í augunum í leikslok
- Naumt tap í seinni leiknum í Portúgal
- Snöggur að skora í Danmörku
- Óvænt hetja Liverpool í fyrsta leik
- Kvartaði yfir kynþáttaníði á Anfield
- ÍBV sendir frá sér yfirlýsingu
- Nýi maðurinn með fyrsta mark tímabilsins
- Aron Einar byrjar með látum
- Ljóst hver dæmir úrslitaleikinn
Viðskipti
- Fólk taki Veigum vel
- Fréttaskýring: Loftslagsmálin tækluð án æsings
- Lækka bílaverð vegna styrkingar krónunnar
- Kodak horfir á greiðslufall
- Shein tekur fram úr Asos
- Saltverk nú fáanlegt í Meijer-verslunarkeðjunni
- Skuldabréf betri en innlán
- Spá óbreyttum stýrivöxtum
- Telja ólíklegt að vextir lækki frekar á árinu
- Klofningur í bandaríska hagkerfinu
Athugasemdir
Mjög áhugavert, það skemmtilega við staðina sem maður kemur á er að yfirleitt eiga þeir sér skemmtilega sögu eins og þessi um Bushman.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.