Ég tók textann hér að neðan af bloggi Jóns Baldurs, HÉR. Þar eru einnig tvo athyglisverð myndbönd. Pistill Jóns ber yfirskriftina:
"Eigum við að treysta þessu fólki ÁFRAM?"
Þetta var hræðsluáróður þeirra í desember 2009 á Alþingi Íslendinga (myndband) þegar þau vildu láta þjóðina kyngja Icesave II.
Árni Páll Árnason (S): ,,Áhættan af því að samþykkja ekki þennan samning er miklu, miklu meiri. Tjónið af því að samþykkja ekki þennan samning getur verið gríðarlegt."
Oddný Harðardóttir (S): ,,Allar líkur eru á (þ.e. ef við segjum NEI) að viðsemjendur okkar leggi fram ítrustu kröfur og niðurstaða fengist eftir langan tíma sem væri óhagstæðari en sú sem nú býðst".
Björn Valur Gíslason (VG): ,,Þetta voru þeim samningar sem best var hægt að fá fyrir Ísland. Ég segi að sjálfsögðu JÁ."
Helgi Hjörvar (S): ,,Ég segi JÁ þó fyrr hefði verið."
Lilja Rafney Magnúsdóttir (VG): ,,Frelsarinn þurfti að bera syndir mannanna. Eins verða ábyrgir og heiðarlegir Íslendingar að axla syndir útrásarvíkinganna og pólitískra meðreiðarsveina þeirra. ... Ég segi því JÁ þó fyrr hefði verið."
Magnús Orri Schram (S): ,,Brennuvargarnir eiga ekki að þvælast fyrir slökkvistarfi. Ég segi JÁ."
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (S): ,,Stjórnarandstöðuflokkarnir ... hafa notað 180 dýrmætar stundir þingsins til að berja höfðinu við steininn."
Steingrímur J. Sigfússon (VG): ,,Ég trúi því, ég trúi því, að sagan muni sýna að við séum hér að gera rétt."
Nú lofa þau öll Icesave III vegna þess að hann er svo miklu, miklu betri en Icesave II!
Og nú koma þau AFTUR með Icesave III og vilja að við treystum þeim ÁFRAM fyrir málinu. Ég segi NEI! Þetta er orðið meira en gott hjá þeim. Ég vil halda ÁFRAM - án þeirra leiðsagnar.
57% ætla að segja nei | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.4.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
Athugasemdir
Já sagan endurtekur sig.......
Jóhann Elíasson, 7.4.2011 kl. 08:25
Loksins er farið að rofa til ! Almenningur er farinn að sjá í gegnum vélabrögð auðrónanna ! Lifi frjálst og fullvalda Ísland !
Kv., KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 7.4.2011 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.