Ţórarinn Eldjárn orti:

Víst er ţađ skrýtiđ, virđist mér,
sem vilja jámenn ná fram:
Ađ hafa Icesave yfir sér
áfram!

...Ţetta viđhorf vel ég ei,
viti og rökum fáklćtt.
Viđ skulum segja nei nei nei.
Nei er jákvćtt.


mbl.is Augu umheimsins á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Er Vigdís Finnbogadóttir orđin föđurlandssvikari?

Nćst kýs ég Evu Joly sem forseta yfir okkur, ađ minnsta kosti stendur hún međ okkur á alţóđlegum vettvangi um ađ viđ segjum "NEI"..!!!!!!

Kveđja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friđriksson, 8.4.2011 kl. 23:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband