Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Skallaði þjálfara mótherjanna (myndskeið)
- Gamla ljósmyndin: Fær sér sæti
- Jesus hetja Arsenal (myndskeið)
- Fyrsta mark Hollendingsins (myndskeið)
- Atlético í toppsætið eftir dramatískt sigurmark
- Sterkur sigur Forest (myndskeið)
- Íslendingaliðið stigi frá toppliðinu
- Fyrsta þrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeið)
- Slæmar fréttir fyrir Arsenal
- Úr 2. deild í Bestu
Í kvöld var svokallaður "Ofurmáni", en 19 ár eru síðan tunglið hefur verið jafn nálægt jörðu og þetta laugardagskvöld.
Hér á Reyðarfirði var hiti um 9 gráður á celsíus, kl. 13 í dag og engu líkara en vor væri í lofti og manni varð hugsað til lóunnar, sem gæti verið farin að láta sjá sig innan tveggja vikna.
Um kl. 18 var hiti kominn niður fyrir frostmark og frá því um kl. 9 í kvöld, til miðnættis; "Ofursnjóaði" í logni og frost var orðið -4c.
Léttur púðursnjór lá yfir öllu og það var gaman að aka um götur í nótt, fram og til baka, götur sem voru jafnfallnar, ósnertum og ótrúlega hvítum, léttum snjó, ...og sjá förin eftir sig, á að giska 40 cm. djúp.
Snjókoman minnkaði hratt eftir miðnætti og um tvö leytið var hún að mestu hætt og frostið komið niður í -6 gráður. Sem betur fer var nánast logn, allt kvöldið og nóttina.
Ekki létti þó skýjahulunni svo sæist til mánans, en hún þynntist nægilega til þess, að merkilega bjart var, miðað við síðvetrarnótt þann 19. mars.
Æskuvinur minn, sem lést fyrir aldur fram aðeins 34 ára gamall, átti afmæli þennan dag.
En þetta var mikil sveifla í veðurfari.... já og eiginlega í lundarfari fólks í leiðinni,... á þessum rúmlega hálfa sólarhring. E.t.v. átti "Ofurmáninn" einhvern þátt í sveiflunni.