Engin vill taka að sér "Já" þáttinn á ÍNN

-I used to be indecisive. Now I'm not sure. Joyful

Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri á ÍNN, býður upp á tvo þætti á stöðinni sinni um Icesave samninginn. Annan fyrir þá sem tala fyrir því að hafna Icesave og hinn sem vilja samþykkja "ánauðina". Þættirnir heita einfaldlega "Já" og "Nei".

"Nei" þáttinn hef ég horft á en þar tala þeir Reimar Pétursson lögfræðingur og talsmaður "Indefence" hópsins gegn samþykki samningsins. Afar málefnalegir og yfirvegaðir menn þar á ferð.

Engin hefur þekkst boð ÍNN um að tala fyrir samþykki samningsins.

Ég var óákveðinn í fyrstu, hvað ég ætla að kjósa, en ekki lengur. Mitt atkvæði verður skýrt "NEI"


mbl.is Mjótt á mununum um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Hva thvi er Bjorn, Axel, og Magnus JA mennirnir  herna a bloginu ekki bunir ad taka thetta ad ser?? mitt verdur NEI ef eg kemmst ad thvi hvar eg get kosid

Magnús Ágústsson, 17.3.2011 kl. 04:24

2 Smámynd: Jón Sveinsson

ÞAÐ ER BARA EIN SKINSÖM LEIÐ OG HÚN ER NEI  AÐ SKILA AUÐU ER  SLÆMUR VANI HJÁ ALT OF MÖRGUM VONANDI MUN FÓLK SJÁ ÞETTA OG KJÓSA NEI AÐ LOKUM.ÉG SEGI NEI ÞANN 9 APRÍL.

Jón Sveinsson, 17.3.2011 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband