-I used to be indecisive. Now I'm not sure.
Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri á ÍNN, býður upp á tvo þætti á stöðinni sinni um Icesave samninginn. Annan fyrir þá sem tala fyrir því að hafna Icesave og hinn sem vilja samþykkja "ánauðina". Þættirnir heita einfaldlega "Já" og "Nei".
"Nei" þáttinn hef ég horft á en þar tala þeir Reimar Pétursson lögfræðingur og talsmaður "Indefence" hópsins gegn samþykki samningsins. Afar málefnalegir og yfirvegaðir menn þar á ferð.
Engin hefur þekkst boð ÍNN um að tala fyrir samþykki samningsins.
Ég var óákveðinn í fyrstu, hvað ég ætla að kjósa, en ekki lengur. Mitt atkvæði verður skýrt "NEI"
![]() |
Mjótt á mununum um Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.3.2011 (breytt kl. 03:52) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stuðningur við mannauðsstjóra og þeirra fólk
- Tjónið kemur fram af vaxandi þunga
- Hlý nótt
- Héðan og þaðan, þangað þarna
- Saga, menning og skógar við Breiðafjörðinn
- Arfleifð Guðjóns Samúelssonar
- Woody Allen lifir enn
- Stýrir talan á vigtinni lífsgleðinni þinni?
- Kommissarar Kristrúnar
- Nýr rektor Háskóla Íslands byrjar illa
Athugasemdir
Hva thvi er Bjorn, Axel, og Magnus JA mennirnir herna a bloginu ekki bunir ad taka thetta ad ser?? mitt verdur NEI ef eg kemmst ad thvi hvar eg get kosid
Magnús Ágústsson, 17.3.2011 kl. 04:24
ÞAÐ ER BARA EIN SKINSÖM LEIÐ OG HÚN ER NEI AÐ SKILA AUÐU ER SLÆMUR VANI HJÁ ALT OF MÖRGUM VONANDI MUN FÓLK SJÁ ÞETTA OG KJÓSA NEI AÐ LOKUM.ÉG SEGI NEI ÞANN 9 APRÍL.
Jón Sveinsson, 17.3.2011 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.