Ótrúlega magnađur fyrri hálfleikur

Ţađ er stundum sagt: "Engin er betri en andstćđingurinn leyfir".

Ţađ átti svo sannarlega viđ um fyrri hálfleikinn í kvöld. Ţjóđverjarnir virkuđu lélegir, en ţađ var vegna ţess ađ íslenska liđiđ var frábćrt, bćđi í vörn og sókn, auk magnađrar markvörslu Björgvins Páls.

Ţađ eina sem kom mér á óvart í leiknum, var ađ Heine Brandt, ţjálfari Ţjóđverja, skyldi ekki skipta um markvörđ, allan hálfleikinn. Ég held ađ ţađ hafi mátt telja á fingrum annarrar handar ţau skot sem Silvio Heinevetter varđi. Carsten Lichtlein stóđ í markinu í seinni hálfleik og var skömminni skárri. Ţađ er greinilegt ađ Ţjóđverjar eiga ekki markverđi af sama kaliberi og ţeir hafa átt á undanförnum árum... og jafnvel áratugum.

Íslendingar eiga hins vegar markvörđ í dag á heimsmćlikvarđa, í fyrsta sinn í sögu íslensks handknattleiks.

Hreinn unađur var ađ fylgjast međ Aroni Pálmarssyni. Ótrúlega góđur leikmađur á öllum sviđum og verđur án efa einn allra besti handboltamađur veraldar í framtíđinni.

Ólafur Stefánsson var líka frábćr. Orka hans í leiknum bar ţess ekki vitni ađ hann vćri 37 ára gamall.

Guđjón Valur sendi sterk skilabođ til ţjálfara síns hjá ţýska félagsliđi sínu, sem jafnframt er ţjálfari íslenska landsliđsins. Ef hćgt er ađ tala um "einvígi" vinstri hornamanna í leiknum, ţá var Guđjón afgerandi sigurvegari međ sín 12 mörk í leiknum. Smile


mbl.is Frábćr sigur á Ţjóđverjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einar Ţorvarđarson var nú góđur hér í denn ;)

En ţađ er rétt.. viđ eigum virkilega góđan markvörđ í dag.. og í raun frábćrt liđ.

Einar (IP-tala skráđ) 10.3.2011 kl. 11:46

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Einar var bestur á Íslandi á sínum tíma og Gummi Hrafnkels eftir hans tíđ, en međ ţá eins og fleiri íslenska markmenn, vantađi herslumuninn ađ vera á heimsmćlikvarđa.

Ég held ađ Björgvin Páll sé ađ ná ţessum herslumun.

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.3.2011 kl. 20:33

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Já flottir strákarnir satt er ţađ. Ég tek eftir ţví ađ ţeir virđast vera góđir vinir markmennirnir okkar  og ekki ađ sjá ađ öfund sé ađ grassera eins og stundum ţegar samkeppni ríkir. Held ađ ţađ sé afar gott fyrir Björgvin.Hann er svolítiđ köflóttur ennţá en átti fínan leik núna og fékk góđan stuđning frá Hreiđari.

Aron er ótrúlega skemmtilegur og virđist alveg taugalaus. Ekki yrđi ég hissa ţó hann skorađi 11 mörk úr 8 tilraunum

Óli er ţó alltaf mitt ađaluppáhald og samspil ţeirra Guđjóns frábćrt ţegar Óli laumađi á Guđjón sem hljóp inn á miđjuna og skorađi eitt af sínum flottu mörkum. 

Vildi sjá meira til Alexanders í leiknum en hann virtist ekki njóta sín í ţessari stöđu.

Svo fannst mér í síđasta hlé ađ leikmenn vildu ekki hlusta á ţjálfarann og vissu betur.... svolítiđ um "hey " hey" á tímabili en svo duttu ţeir í taktinn aftur.  Ţeir eru alveg frábćrir allir saman ţađ er bara ţannig. Kveđja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 10.3.2011 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband