Dóttir mín er á ferðalagi í Nýja Sjálandi með tveimur vinkonum sínum. Þær eru sem betur fer á öruggum stað sem stendur, þ.e. í Taupo sem er á Norður-eyjunni miðri, í um 500 km fjarlæg frá Christchurch.
Þær fundu ekki fyrir skjálftanum, sem var eins gott því þær voru í djúpt í 1 km. löngum helli, þar sem þær þurftu m.a. að synda í ísköldu vatni til að komast leiðar sinnar. Skilaboðin frá okkur foreldrum hennar á facebook: "Ekki fleiri hellaferðir í bili" !!
Þær eiga flug eftir nokkra daga frá Christchurch til Ástralíu og vonandi verður í lagi með það. Stelpurnar hættu hins vegar við að dvelja í borginni í einhverja daga eins og planið var.
Þetta er mikil ævintýraferð hjá stelpunum, nýkomnar frá Cook eyju. Ég smelli hér mynd með af dótturinni í fallhlífarstökki á Nýja Sjálandi.
![]() |
Óttast að 200 séu fastir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946587
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bókun 35 (og RÚV)
- Menn hefðu brugðist öðruvísi við
- RFK Jr. tekinn til starfa
- Stefán fór á bakvið stjórn RÚV, upplýsti ekki um Þóru
- Bæn dagsins...
- Hver voru stóru tíðindin af fundi Flokks Fólksins
- Konudagatal
- Sköpunarsaga Biblíunnar, Genesis kemur frá norrænu fólki sem var til fyrir 8000 árum, Biblían, menning gyðinga stórmerkileg þar með einnig. Við getum því hætt að hafa minnimáttarkennd
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- Sex hundruð milljónir árlega
Athugasemdir
Dóttir þín er greinilega mikil ævintýramanneskja, sem er að gera skemmtileg hluti.
Norðureyjan er í raun alger andstæða Suðureyjunnar og þar er gjörólíkt landslag og allar aðstæður öðruvísi. Vonandi lenda þær ekki í erfiðleikum með gistingu og annað í Christchurch, né flugið þaðan.
Axel Jóhann Axelsson, 22.2.2011 kl. 10:47
Takk fyrir þetta, Axel.
Þær fara á morgun yfir á Suðureyjuna. Þær eru í svokölluðu "couch surfing", sem er einhverskonar alheimsklúbbur um fría gistingu inni á venjulegum heimilum.
Já þetta er mikið ævintýri.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.2.2011 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.