Manni finnst það skjóta skökku við að metsölurithöfundar skuli þyggja ölmusulaun hjá Rithöfundasambandi Íslands, sem að stórum hluta betlar peninga úr opinberum sjóðum, á sama tíma og skorið er harkalega niður í velferðarþjónustunni.
Félagar í samtökunum eru á fjórða hundrað manns og þriggja manna stjórn listamannalauna hefur yfirumsjón með sjóðnum. Það skyldu þó ekki vera "rétt tengdir" aðilar sem fá úthhlutun?
Launasjóður rithöfunda veitir árlega starfslaun og styrki sem svara til 480 mánaðarlauna. Launin miðast við lektorslaun II við Háskóla Íslands.
Heimasíðu Rithöfundasambands Íslands er fróðlegt að skoða, sjá http://www.rsi.is/ .
- Forsíða
- Um RSÍ
- Félagatal
- Samningar
- Taxtar
- Gestaíbúðir
- Verðlaun
- Sjóðir
- Umsóknafrestir
- Lög og reglur
- SÍUNG
- Höfundamiðstöð
- Greiðslur vegna bókasafna
- Útgáfur
- Tenglar
- Englis
Þrjú fá starfslaun í 2 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 18.2.2011 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
Athugasemdir
Þessi frétt er í takt við annað. Á þessum lista er m.a. einstaklingur sem handtekinn var í óeirðum á Austurvelli 2009 og var undir stjórn þingmanns VG.
Elías Bjarnason (IP-tala skráð) 18.2.2011 kl. 13:21
Já, og þarna er líka fólk sem hefur miklar tekjur af ritstörfum sínum, þ.e. "metsöluhöfundar", sem auk þess ferðast um heiminn í boði ýmissa samtaka og fyrirtækja, til þess að halda fyrirlestra um verk sín.
-
Afhverju fá þessir menn "styrk" til að framfleyta sjálfum sér?
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.2.2011 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.