Ţór Whitehead og Jón Ólafsson

jón ólafssonJón Ólafsson, sagnfrćđingur, fćr háđuglega útreiđ í hinni afar vönduđu og merkilegu bók Ţórs Whitrheads, "Sovét-Ísland, óskalandiđ".

Á bloggsíđu sinni, http://www.jonolafs.bifrost.is/ reynir Jón auđvitađ ađ bera í bćtifláka fyrir umdeild vinnubrögđ sín og ţađ er eđlilegt, enda starfs og frćđimannsheiđur hans í veđi.

Ég setti inn athugasemd á ţetta blogg hans, sem ég afrita hér inn á bloggsíđu mína:

Ef einhver hefur veriđ rassskelltur, er ţađ Jón Ólafsson, međ ónákvćmum vinnubrögđum sínum.(svo vćgt sé til orđa tekiđ)

Reyndar er ţađ svo, ađ ţađ er ekki hvađ Jón segir og skrifar, heldur hitt, hverju hann kýs ađ sleppa.

Á bloggi Egils Helgasonar (um gagnrýni Jóns á Ţór)  eru á fjórđa tug athugasemda frá fólki sem ekki hefur lesiđ bók Ţórs Whiteheads, en tekur gagnrýnislaust undir ámáttlega réttlćtingu hans (Jóns Ólafssonar) um forkastanleg vinnubrögđ sín. Í ţessum pistli  segir Jón Ólafsson:

“Segjum ađ námi í íslenskum menntaskóla vćri lýst sem ţjálfun í íţróttum og vélritun. Ţađ er ekki ólíklegt ađ mađur hefđi tilhneigingu til ađ leiđrétta slíka fullyrđingu, jafnvel halda ţví fram ađ menntaskólanám á Íslandi vćri alls ekki ţjálfun í íţróttum og vélritun heldur fyrst og fremst bóklegt nám í nokkrum kjarnagreinum.”

Ţetta er verulega aum samlíking og ég kalla hana hreinlega heimskulega.

Ţór Whitehead greinir frá ÖLLUM “kúrsum” sem íslenskir komúnistar tóku í byltingarskólum í Moskvu, en sleppir ekki úr eftir hentugleikum. Á bls. 93 í bók Ţórs, segir eftirfarandi:
“Kennslustundir í Lenínskólanum 1933-1934 skiptust svo:
Hagfrćđikenning kommúnismans, saga Kommúnistaflokks Sovétríkjanna og Lenínismi, 260 stundir hver grein. Saga Kominterns og kommúnistaflokks heimalandsins, 232 stundir, alls 1012 stundir. Námsţátturinn; skipulagning flokksstarfs krafđist 161 stundar, ţar af 40 stundir í neđanjarđarstarf. Skipulagsstarf, ţ.e. bókleg herfrćđi, skotfimi og međferđ vopna, 110 stundir. Verkalýđsstarf, 85 stundir.
…. Jón Ólafsson hefur fullyrt um ţetta skyldunám íslenskra og annarra Lenínskólanema ađ “engar heimildir” hefđu fundist um neđanjarđarstarfsemi “eđa ţjálfun íslenskra kommúnista til slíkra verka” ”

Helstu frćđimenn á Norđurlöndum [samanb. doktorsritgerđ sem Ţór vitnar í] hafa birt heimildir um skyldunám og ţjálfun í neđanjarđarstarfsemi. Ţćr heimildir eru opnar öllum sem vilja lesa ţćr, en Jón Ólafsson kýs ađ breiđa yfir ţennan ţátt, hylja hann og afneita honum.

Byltingarskólarnir gćttu strangrar leyndar um starfsemi sína og nemendur máttu hvorki greina flokksfélögum sínum, né nánustu vandamönnum, frá námi sínu. Ţeir áttu ađ gefa falskar skýringar á brotthvarfi sínu frá heimahögum. Í bréfi frá Komintern til KFÍ, segir:

“Ţiđ eruđ ábyrgir fyrir ţví ađ ţiđ fylgiđ ţessum skilmálum stranglega”.

Á bls. 156 í bók Ţórs Whiteheads segir neđanmáls:

“Jón Ólafsson fullyrđir: “Meira ađ segja á róttćkasta tímibili Kominterns, ţegar íslensku kommúnistunum var uppálagt ađ kalla Alţýđuflokksmenn sósíalfasista, fól línan engan vegin í sér ađ beitt skyldi ofbeldi”. Jón segist alls EKKERT hafa fundiđ í skjalarannsóknum í Moskvu “um kerfisbundiđ ofbeldi” í bođskiptum í bođskiptum Kominterns og og íslenskra kommúnista. Nú hafđi jón sannarlega ađgang ađ ofangreindu bréfi framkvćmdanefndar Kominterns, ţar sem hún vítti flokkinn fyrir frávik frá línu sinni međ ţví ađ ráđast ekki á lögregluna og virđa lög og fyrirmćli lögreglustjóra um leiđ og nefndin fyrirskipađi flokksforystunni ađ herđa byltingarbaráttuna. Jón kaus hins vegar ađ leiđa ţessi fyrirmćli hjá sér, ţó ađ víturnar sýni ótvírćtt ađ yfirbođarar KFÍ í Moskvu, kröfđust ţess ađ kommúnistar beittu hér mun harđara ofbeldi en ţeir höfđu gert til ţessa - kerfisbundnu, skipulögđu ofbeldi.” (Jón Ólafsson: “Kommúnistar og stjórnskipulagiđ”, Lesbók Morgunblađsins 18. nóv. 2006)”.

Ţess má geta ađ ţessi bođskipti milli Kominterns og KFÍ, áttu sér stađ áđur en ţriđji “Gúttóslagurinn” (og sá alvarlegasti) áriđ 1932 átti sér stađ, en ţá örkumluđust a.m.k. tveir lögregluţjónar og 20 af 28 lögregluţjónum Reykjavíkur á ţessum tíma, voru ófćrir til vinnu á eftir, til lengri eđa skemmri tíma. Greinilegt er ađ kommúnistar á Íslandi tóku ábendingum yfirvaldsins í Moskvu, af fullri alvöru.

Eftir ţá útreiđ sem Jón Ólafsson fćr í bók Ţórs Whiteheads, “Sovét-Ísland, óskalandiđ”, er ekki óeđlilegt ađ hann reyna ađ bera í bćtifláka fyrir sjálfan sig. En orđspor hans sem og sagnfrćđings verđur auđvitađ aldrei bćtt. Ţađ hlýtur hver mađur ađ sjá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband