Ég fór á Eskifjörð frá Reyðarfirði rétt upp úr kl. 18 í dag. Þetta átti að verða skot túr en ég var að koma inn úr dyrunum heima, þrem klukkutímum síðar. Að jafnaði er maður tæpan hálftíma að keyra þessa leið, fram og til baka.
Ekki er ófærðinni fyrir að fara, heldur er skyggnið nánast ekkert, 10 stiga frost og vindur 20-30 m. á sekúndu. Það er þó er farið að draga svolítið í skafla, innanbæjar á Eskifirði. Eina leiðin til að komast þokkalega öruggur áfram, er að vera í fyrsta gír og horfa á vegkantinn út um hliðarrúðuna. Það dugar þó ekki til á löngum köflum og þá er ekkert annað en að gera en að stoppa.
Asskoti var ég feginn þegar ég komst loksins heim.
Vitlaust veður fyrir austan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
Athugasemdir
Mikið er gott að þú komst heill heim kallinn.
Arnar (IP-tala skráð) 6.1.2011 kl. 21:23
Takk fyrir það, Arnar
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.1.2011 kl. 22:10
Svo lengi sem þú keyrir ekki eftir minni...
Axel Þór Kolbeinsson, 7.1.2011 kl. 10:17
Njóttu dagsins heima!
Vona að veðrið skáni!
Bergljót Gunnarsdóttir, 7.1.2011 kl. 14:56
Slabb og slydda í dag
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.1.2011 kl. 18:07
Ó , hvort er verra?
Bergljót Gunnarsdóttir, 7.1.2011 kl. 18:30
Það má ekki á milli sjá
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.1.2011 kl. 21:02
Þú hefur verið heppinn Gunnar að fá ekki bíl framan á þig, ef þú hefur litið út um hliðar gluggann til að fylgjast með kantinum, er ekki stírið vinstramegin í þínum bíl? Nei mér datt þetta svona í hug.
Eyjólfur G Svavarsson, 11.1.2011 kl. 01:58
Já, en hraðinn var á löngum köflum innan við 5 km. á klst. og þeir sem komu á móti voru á svipuðum hraða. Maður sá glitta í ljósin í tæka tíð.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.1.2011 kl. 02:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.