Það er víst ekkert tungumál til sem heitir "indverska". Hindi er hið opinbera tungumál í Indlandi, en það greinist í margar mállýskur. Auk þess eru mörg fleiri tungumál í landinu, m.a. enska, enda Indland gamalt nýlenduveldi Englendinga.
Til álvers Alcoa í Reyðarfirði kemur á nokkurra mánaða fresti, súrálskip með indverskri áhöfn. Ég keyri þá gjarna áhafnarmeðlimina í "bæinn", þ.e. til Reyðarfjarðar, en höfnin er í um 5 km. fjarlægð frá þorpinu.
Það er skondið að heyra þessa kalla spjalla saman, sérstaklega á leiðinni til baka eftir "kaupstaðarferðina". Góðglaðir Indverjar er fyndnir áheyrnar. Uppistandari væri ekki fyndnari.
Í forvitni minni spurði ég þá hvort tungumál í Indlandi væru almennt eins enskuskotin og ég heyrði, er þeir töluðu sín á milli. Ekki var nóg með að í hverri setningu heyrði ég ensk orð, heldur komu oft heilu setningarnar á ensku hjá þeim.
Sá sem varð fyrir svörum sagði mér þá að allir töluðu þeir Hindi, en þeir kæmu frá ólíkum svæðum á Indlandi og skildu ekki hvern annan nema að sletta svona hressilega.
Indversk geimflaug sprakk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 29.12.2010 (breytt kl. 22:15) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
Athugasemdir
Hélt að byggðakjarninn við Reyðarfjörð héti Búðareyri.
Guðmundur Ingi Kristinsson, 29.12.2010 kl. 23:26
Nei, ekki lengur. Ca 40 ár síðan því var breytt
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.12.2010 kl. 00:20
... eða breytt og ekki breytt. Núlifandi Reyðfirðing hafa aldrei kallað þorpið annað en Reyðarfjörð. Hins vegar er Búðareyri örnefni í þorpinu miðju og á gömlum sjókortum er byggðakjarninn nefndur eftir því.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.12.2010 kl. 11:57
Og í gömlum annálum er talað um Búðareyri í Reyðarfjarðarhreppi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.12.2010 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.