Undanfarið hafa kuldar í mið- og norður Evrópu, Bandaríkjunum og Kína verið í fréttum og nú bætist Ástralía við. Verðum við ekki bara að auka gróðurhúsalofttegundir í andrúmsloftinu?
Alltaf þegar svona fréttir berast, þá ókyrrast "global warming alarmistarnir". Það er eins og þeim líði illa yfir fréttum af þessu tagi. Þeir hjá loftslag.blog.is eru duglegir sem aldrei fyrr við að blogga um hnattræna hlýnun, þegar svona fréttir berast.
Á vefsíðu Veðurstofu Ísland, vedur.is má finna veðrið á völdum landshlutum viku aftur í tímann, bæði í tölum og línuritum, sjá HÉR
Þarna sést hiti og daggarmark á línuriti síðasta sólarhring á Kollaleiru í Reyðarfirði. Þegar bláa og rauða línan "kyssast" eða eru mjög nálægt hvorri annarri, þá er mikil hálka. Svona línurit má sjá á veðurathugunarstöðvum Vegagerðarinnar.
Ökumenn, sérstaklega á SV horninu, ættu að skoða þetta í meiri mæli en þeir gera. Þá væru e.t.v. færri ferðalangar að lenda í vandræðum á heiðum og fjallvegum.
Hér kemur önnur útfærsla á veðrinu síðasta sólarhring.
![]() |
Kalt og votviðrasamt í Ástralíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | 21.12.2010 (breytt kl. 15:16) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 947604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Frostleysulengd á Akureyri
- Wókið í Háskólanum - Hrunadans Angelu Merkel
- Undan pilsfaldi forsætisráðherra
- Sumarfrí frá þetta árið
- Mark Chapman vildi öðlast frægð fyrir morðið á Lennon. Robinson gæti verið þannig týpa
- Þingsetningarræður tveggja forseta
- Undanrásum haustmótsins lokið, hart barist!
- Sumri hallar
- Gamli karlinn í Hvíta húsinu.
- Upplýsingabylting internetisins verður ekki umsnúin
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Veisla Vítisengla: Þrír handteknir
- Mikill viðbúnaður lögreglu og sérsveitar í Hamraborg
- Lilja ræðir við stuðningsmenn um formannsframboð
- Ný skrautlýsing of björt að mati nágranna
- Varðskipið kom stjórnvana fiskibát til bjargar
- „Í Skagafirði liggur körlum hátt rómur“
- Rúmlega 500 sprengjur gerðar óvirkar
- Tveir heppnir fá um 400 þúsund krónur
- Nýr forseti Ungs jafnaðarfólks kjörinn
- Óvissan er hluti af sjarmanum
Erlent
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
- Bekkjarfélagi byssumannsins: Var ekki skrýtinn
- Með útrýmingu leiðtoga Hamas lýkur stríðinu
- Þrír ferðamenn hurfu sporlaust í Færeyjum
- Dróni hæfði eina stærstu olíuvinnslu Rússlands
- Rússneskir drónar í lofthelgi Rúmeníu
- Íslendingur í London: Rusl, MAGA-húfur og Jesús
- Á Robinson yfir höfði sér dauðadóm?
- Níu handteknir fyrir að ráðast á lögreglu
- 21 slasaðist í sprengingu á Spáni
Fólk
- Að deyja eða falla í dá á sviðinu
- Næntís-veisla alla leið...
- Gréta Salóme gjörbreytti útidyrahurðinni
- Daði graði Viðreisnar spaði
- Þetta eru 10 sjaldgæfustu afmælisdagar Íslendinga
- Andleg mál og hið dulda í tilverunni
- Þú fæst við alla þessa hluti ofan á fjárhagslega eyðileggingu
- Sást með fyrrverandi eiginkonu sinni
- Náttúran er oft besta kennslustofan
- Loksins trúlofuð eftir sex ára samband
Íþróttir
- Myndir: Þórsarar fögnuðu gríðarlega
- Rúnar bestur: Úrvalslið 20. umferðar
- Fjórtán mörk í þremur leikjum
- Höjlund skoraði strax Albert meiddur
- Frábær árangur hjá Ragnhildi
- Ótrúlega góð stemning í hópnum
- Kristian lagði upp mark
- Viktor Gísli lokaði markinu Átta íslensk mörk
- Jöfnunarmarkið í uppbótartíma
- Draumabyrjun Hákonar
Viðskipti
- Rafmyntir og fjölskyldustundir
- Vilja auka fjölbreytni á markaðnum
- Mikil uppbygging við Bláa lónið
- Fyrri fjárfestingar farnar að skila tekjum
- Nýju fötin keisarans
- Drifin áfram af þrjósku
- Skattahækkanir kæfa hagvöxt
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hærra
- Kristín ráðin framkvæmdastjóri EFLU
Athugasemdir
Ókei. Segjum sem svo að það geisi pest (t.d. svínaflensa eða svarti dauði) seinustu 6 mánuði hafa tugmiljónir látist af völdum hennar, svo kemur ein vika þar sem einungis örfáir evrópubúar og Ástralir frá Viktoríu og NSW veikjast, segirðu þá að pestin hafi aldrei geisað né sé yfirstandandi? Þú átt eftir að skoða tölurnar frá ameríku, asíu, vestur ástralíu o.s.frv. Þú átt einnig eftir að skoða tölurnar frá því vikuna á undan, fyrir yfirstandandi mánuð o.s.frv.
Eins og segir í nafninu þá er hnattræn hlýnun einmitt hnattræn. Þú afneitar henni ekki með staðbundnum tölum yfir stuttan tíma. Ef þú kemur með tölur sem ná yfir núverandi áratug (helst seinustu öld) og yfir svæði á hnattrænum skala (norðurhvel jarðar 0° - 90° N ætti að duga) þá skal ég trúa þér
Rúnar (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 20:59
Ég hef aldrei haldið því fram að hnötturinn okkar hafi ekki hlýnað aðeins.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2010 kl. 21:27
Tveir metrar af snjó um hásumar, undarlegt veður það, ætli að þetta hafi sést áður þarna hinu megin á kúlunni.
Bjössi (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 22:52
Jú, örugglega
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2010 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.