Undanfarið hafa kuldar í mið- og norður Evrópu, Bandaríkjunum og Kína verið í fréttum og nú bætist Ástralía við. Verðum við ekki bara að auka gróðurhúsalofttegundir í andrúmsloftinu?
Alltaf þegar svona fréttir berast, þá ókyrrast "global warming alarmistarnir". Það er eins og þeim líði illa yfir fréttum af þessu tagi. Þeir hjá loftslag.blog.is eru duglegir sem aldrei fyrr við að blogga um hnattræna hlýnun, þegar svona fréttir berast.
Á vefsíðu Veðurstofu Ísland, vedur.is má finna veðrið á völdum landshlutum viku aftur í tímann, bæði í tölum og línuritum, sjá HÉR
Þarna sést hiti og daggarmark á línuriti síðasta sólarhring á Kollaleiru í Reyðarfirði. Þegar bláa og rauða línan "kyssast" eða eru mjög nálægt hvorri annarri, þá er mikil hálka. Svona línurit má sjá á veðurathugunarstöðvum Vegagerðarinnar.
Ökumenn, sérstaklega á SV horninu, ættu að skoða þetta í meiri mæli en þeir gera. Þá væru e.t.v. færri ferðalangar að lenda í vandræðum á heiðum og fjallvegum.
Hér kemur önnur útfærsla á veðrinu síðasta sólarhring.
![]() |
Kalt og votviðrasamt í Ástralíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | 21.12.2010 (breytt kl. 15:16) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 946895
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Er það veiran eða bóluefnið sem er banvænt?
- Alls ekki fækka sýslumanns embættum. Að einhver fái alræðisvald er ekki æskilegt. Allir sýslumenn hafi sama vald. Sýslumaðurinn sjálfur verði nokkuð frjáls, leyti hvað sé gáfulegt, hugsa, skoða, hafa yfirsýn yfir landið allt, til að læra.
- Aðferðin að hræða
- Vandi vegna erlendra fanga
- Karlmannatíska : DIESEL sumar 2025
- Inga heldur uppi merkinu
- Ber ríkinu ekki að virða dóma Hæstaréttar
- ER ÍSLAND ORÐIÐ AÐ "GLÆAMANNANÝLENDU"???????
- Íslenski ríkisborgararétturinn auðfenginn?
- Að það geti verið að vægur SÓLARSTORMUR hafi skollið á Spáni og Portúgal í gær?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Aflýstu flugferð til Portúgal í gær en vélin fer í dag
- Breyta heiminum til hins betra
- Nýja íþróttamiðstöðin á áætlun
- Rennandi blaut tuska framan í íslensk heimili
- Eiga í samtölum við ráðherra um Háholt
- Hefðbundnu virkjanirnar réðu ekki við verkefnið
- Kvartað yfir nikótínpúðum við leiksvæði
- Verðbólga mælist ekki 42%
- Óbein áhrif tollastefnu Trumps
- Ný stjórn skipuð fyrir Eyvör
Erlent
- 30% landsmanna hafa miklar áhyggjur af tollum Trumps
- Einstaklega heimskuleg ákvörðun
- Spánverjar útiloka netárás á raforkukerfið
- 22 fórust í eldsvoða á veitingahúsi
- Segja orsökina liggja í sólar- og vindorku
- Stórbruni í London
- Rafmagn komið aftur á flestum stöðum á Spáni og Portúgal
- Frjálslyndi flokkurinn sigurvegari kosninganna
- Rándýr hergögn glatast á Rauðahafi
- Dæmdir fyrir árás á ísraelskt fyrirtæki í Svíþjóð
Íþróttir
- Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - lokadagur
- Góður sigur hjá stelpunum
- Ungi Blikinn fer í Hafnarfjörðinn
- Skalli að hætti framherja hjá Kennie (myndskeið)
- Mun áfram verja mark Börsunga í Meistaradeildinni
- Magnað mark Bjarka í Garðabænum (myndskeið)
- Verður hvort eð er meiddur í líklegu banni
- Mjög erfitt að sópa sterku liði eins og Grindavík
- Ísland leikur tvo landsleiki í Kaíró
- Pogba búinn að finna sér nýtt lið?
Athugasemdir
Ókei. Segjum sem svo að það geisi pest (t.d. svínaflensa eða svarti dauði) seinustu 6 mánuði hafa tugmiljónir látist af völdum hennar, svo kemur ein vika þar sem einungis örfáir evrópubúar og Ástralir frá Viktoríu og NSW veikjast, segirðu þá að pestin hafi aldrei geisað né sé yfirstandandi? Þú átt eftir að skoða tölurnar frá ameríku, asíu, vestur ástralíu o.s.frv. Þú átt einnig eftir að skoða tölurnar frá því vikuna á undan, fyrir yfirstandandi mánuð o.s.frv.
Eins og segir í nafninu þá er hnattræn hlýnun einmitt hnattræn. Þú afneitar henni ekki með staðbundnum tölum yfir stuttan tíma. Ef þú kemur með tölur sem ná yfir núverandi áratug (helst seinustu öld) og yfir svæði á hnattrænum skala (norðurhvel jarðar 0° - 90° N ætti að duga) þá skal ég trúa þér
Rúnar (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 20:59
Ég hef aldrei haldið því fram að hnötturinn okkar hafi ekki hlýnað aðeins.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2010 kl. 21:27
Tveir metrar af snjó um hásumar, undarlegt veður það, ætli að þetta hafi sést áður þarna hinu megin á kúlunni.
Bjössi (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 22:52
Jú, örugglega
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2010 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.