Eftir því sem meiri tafir hafa orðið á þessu Icesave máli, því hagstæðara lítur dæmið út fyrir okkur. Bíðum dálítið lengur og sjáum hvort við förum ekki út úr þessu í bullandi gróða.
Bretar vilja ekki fyrir nokkurn mun fara með Icesave fyrir dómstóla og deila þar áhyggjum yfir því með ESB. En eftir standa aðgerðir Breta, að setja nánast Ísland í heild sinni á lista með hryðjuverkasatökum á borð við Al Qaída.
Er ekki hægt að fá eitthvað fyrir það?
![]() |
Niðurstaða vonandi í vikunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.12.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946587
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Konudagatal
- Sköpunarsaga Biblíunnar, Genesis kemur frá norrænu fólki sem var til fyrir 8000 árum, Biblían, menning gyðinga stórmerkileg þar með einnig. Við getum því hætt að hafa minnimáttarkennd
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- Sex hundruð milljónir árlega
- Byrlunarmál ofl! Er ekki komið NÓG?
- Örlagatímar fyrir Úkraínu
- "Þrír Dagar urðu að þremur árum"
- Við erum ekki lengur félagasamtök
- Snöggar hitasveiflur
- Genabreyttar kattastelpur síðan 1962
Athugasemdir
Málaferli!
Óskar Guðmundsson, 6.12.2010 kl. 16:21
Það er ekki víst að þess þurfi einu sinni. Arftakar Brown/Darling blóðroðna af skömm fyrir axarsköft forvera sinna og vilja jafnvel leysa málið í kyrrþey.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.12.2010 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.