Vonandi tefst það

Eftir því sem meiri tafir hafa orðið á þessu Icesave máli, því hagstæðara lítur dæmið út fyrir okkur. Bíðum dálítið lengur og sjáum hvort við förum ekki út úr þessu í bullandi gróða.

Bretar vilja ekki fyrir nokkurn mun fara með Icesave fyrir dómstóla og deila þar áhyggjum yfir því með ESB. En eftir standa aðgerðir Breta, að setja nánast Ísland í heild sinni á lista með hryðjuverkasatökum á borð við Al Qaída.

Er ekki hægt að fá eitthvað fyrir það?


mbl.is Niðurstaða vonandi í vikunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Málaferli!

Óskar Guðmundsson, 6.12.2010 kl. 16:21

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það er ekki víst að þess þurfi einu sinni. Arftakar Brown/Darling blóðroðna af skömm fyrir axarsköft forvera sinna og vilja jafnvel leysa málið í kyrrþey.

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.12.2010 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband