Þegar atkvæðagreiðsla á sér stað um það hvar helstu stórmót í íþróttum eiga að fara fram, þá er alltaf slatti af atkvæðum til sölu. Katar á mikla peninga og hefur greinilega beitt þeim óspart enda ekki ólíklegt að óvenju margir hafi verið falir vegna alþjóðlegu fjármálakreppunnar.
Katar er talið ríkasta land í heimi, enda situr þetta litla land á mestu gasbirgðum sem fyrirfinnast í veröldinni, auk þess sem olía er þar í miklum mæli. Þarna er algjört einræði en farið er tiltölulega mildum höndum um þegnanna, í samanburði við flest nágrannalönd þeirra. Konur mega t.d. aka bifreiðum í Katar!
Sú fagra hugsjón sem sögð er höfð að leiðarljósi hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu; að dreifa beri keppninni sanngjarnt um heimsbyggðina með það að markmiði að kynna íþróttina sem víðast, er góðra gjalda verð. En ég sé bara ekki hvaða gagn er verið að gera knattspyrnunni með því að halda keppnina í olíu og eyðimerkurríkinu Katar, þar sem búa rúmlega miljón manns.
Fyrirhugaðar fjárfestingar Katar- manna í loftkældum knattspyrnuhöllum, verða væntanlega galtóm minnismerki um fáránlegt bruðl mannskepnunnar. Ég hélt að svoleiðis hugsunarháttur væri á undanhaldi.
Það þarf enginn að segja mér það að ákvörðun FIFA um að halda keppnina í Katar ári 2022, hafi verið byggð á ungmennafélagsandanum.
![]() |
Uppsveifla í Qatar vegna HM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 5.12.2010 (breytt 6.12.2010 kl. 01:50) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947172
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Steingrímur Hermannsson og "Bókun 35"
- Áróðurs fjölmiðillinn RÚV
- Veldur gervigreind geðrofi og takmarkaðri sýn á heiminn
- Misheppnuð verkstjórn
- Viðtal við heilbrigðisráðherra bandaríkjanna RFK Jr.
- Sjaldan veldur einn er tveir deila
- Hver er bólusetningastaða þeirra greindu og látnu?
- Líklega það versta sem minningu Washingtons hefur verið gert !
- Svissneska kvennaliðið í fótbolta, góðar eða lélegar!
- Þá sem ekki þekkja söguna er auðvelt að hrekja af grunninum.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Innviðaráðherra ræddi við forstjórann
- Semja um skuldir við undirheimana
- Börn fremja fleiri ofbeldisbrot en nokkru sinni
- Konur gæti réttinda sinna og fjármála
- Bæta leið að Látrabjargi
- Röð út að dyrum á nördaútsölu
- Á þriðja tug netverslana með áfengi
- Eldur kviknaði í bíl í Sorpu
- Stækka hótelið og setja upp nýja flotbryggju
- Ekki sunnudagur nema að hjóla 100 km
Erlent
- Minningarsíða um 38 þúsund börn sem létust
- Minntist þeirra sem féllu í stríðinu gegn Úkraínu
- Stofnar nýjan flokk ef frumvarp verður samþykkt
- Einn látinn og þrír særðir eftir hnífstunguárás
- 35 látnir eftir öfluga sprengingu í efnaverksmiðju
- Yfir 14 milljónir í lífshættu vegna niðurskurðar
- Danir skera upp herör gegn djúpfölsunum
- Netanjahú heimsækir Hvíta húsið í næstu viku
- Palestine Action láta reyna á ákvörðun ráðherra
- Lögregla rannsakar ummælin á Glastonbury
Fólk
- Menningarlegur landflótti blasir við
- Harry Styles slær sér upp með dularfullri konu
- Íslenska dívan
- Mögulega yngstu markaðsstjórar landsins
- Beyoncé hékk í lausu lofti og stöðvaði tónleikana
- Unga fólksins bíða endalaus verkefni
- Vandræði í paradís hjá Kardashian-fjölskyldunni
- Laufey í fyrsta sinn á Glastonbury
- Lilja Sif krýnd Miss Supranational 2025
- Þau eru ömurleg og við erum svöl
Viðskipti
- Syndis og Wise í samstarf um netöryggislausnir
- Luckin reynir fyrir sér í Bandaríkjunum
- Heldur upp á 99 og 100 ára afmælið
- Vantrauststillaga Vilhjálms felld með 99,76% greiddra atkvæða
- Alvotech gerir samning um markaðsleyfi í Evrópu
- Íslenskt hugvit skapar gervigreindarlausnir fyrir Bandaríkin
- Íslandsbanki vill breyta starfskjarastefnu
- Ólíklegt að vextir lækki frekar í ár að óbreyttu
- LOGOS gerir samning um gervigreindarlausn
- Buffett gefur 6 milljarða dala til góðgerða
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.