Afföllin í A-liðinu eru orðin grunsamlega mörg og einhverjum kann jafnvel að detta í hug orðið "áhugaleysi". Yfirbragð leikstíls landsliðsins undir stjórn Ólafs Jóhannessonar, ber vott um "amatörisma", enda er Óli trésmiður sem hefur lengi haft áhuga á fótbolta og spilaði meira að segja sjálfur um skeið.
Gæði leikmanna okkar eru orðin það mikil, að það er eiginlega óþolandi og niðurdrepandi að horfa á hóp góðra og efnilegra leikmanna koðna niður vegna skorts á sjálfsöryggi og sigurvilja. Þessir leikmenn eiga skilið að hafa þjálfara sem er atvinnumaður í fagi sínu, líkt og þeir sjálfir og þá þurfum við að líta út fyrir landsteinanna.
Ég vil að ráðinn verði erlendir topp þjálfari, jafnvel þó launakröfur verði umtalsvert hærri. Afhverju ekki að láta reyna á þetta? Við erum í 8 liða úrslitum á EM U-21 árs og ef nú er ekki lag, hvenær þá?
![]() |
Gylfi Þór ekki með gegn Ísrael |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 947188
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- -viðtreyjan-
- Tveir heimar í menntamálum
- 25 cm árið 1993, 4 hillumetrar nú.
- Lookah Octopus Review: A Super Portable, Affordable yet high-performance E-Rig
- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 41,7 MILLJARÐAR í mínus í JÚNÍ samkvæmt BRÁÐABIRGÐATÖLUM:
- Fyrirspurnir og fyrirgreiðsla næsta skref í forskriftinni?
- Vilja ekki að limir sveiflist í sturtu með stelpum
- Hömlulaus innflutningur fólks rústar þeirri velferð sem við höfum byggt upp
- Karlar sem fæða börn, hatursorðræða og lögregluríki
- Að pissa í skóinn sinn
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Óverulegur kostnaður vegna aukinnar öryggisgæslu
- Sögulegt vorþing sem ekki sér fyrir endann á
- Skjálftahrina úti fyrir Reykjanesskaga
- Við bíðum bara eftir fundarboði
- Varar við hviðum undir Hafnarfjalli
- Vinna við skurð samkvæmt leyfi
- Villandi tal um auðlindarentu
- Viðræður í strand og veiðigjöld aftur á dagskrá
Erlent
- Á flótta frá réttvísinni í sjö ár
- Náðu að bjarga sér með því að klifra upp á þak
- Banaði þremur úr tengdafjölskyldunni með sveppum
- Ísrael gerir árásir á Húta í Jemen
- Dalai Lama níræður: Vill verða 130 ára
- Vonar að fundurinn með Trump hjálpi til með vopnahlé
- Kapphlaup við tímann í Texas
- Það eru ekki mannréttindi að búa í Svíþjóð
Athugasemdir
Gæti ekki hugsast að þessi miklu afföll skýrist af því að menn hafi hreinlega ekki geð í sér til að leika gegn þessari þjóð? Ég væri ekki undrandi.
Gunnar Geirsson (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 12:45
Vertu nú ekki að blanda pólitík í íþróttir. Það verður einhvers staðar að vera skjól.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.11.2010 kl. 13:31
Ég hef nú trú á að menn séu frekar að hugsa um almenn og sjálfsögð mannréttindi og brot á þeim, frekar en pólitík.
Gunnar Geirsson (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 13:47
Virka ekki mannréttindi í báðar áttir?
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.11.2010 kl. 14:17
Nei, þau ættu að virka í ALLAR áttir, en eins og þú veist þá gera þau það ekki.
Gunnar Geirsson (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.