Þrífa svo!

Svona þrífum við fyrir helgina:

  1. Við stofnum nýja möppu í tölvunni.
  2. Við skírum möppuna "Allt í drasli heima".
  3. Hægri smelltu á möppuna og veldu "Delete".
  4. Tölvan spyr: Viltu eyða "Allt í drasli heima"?
  5. Smelltu á "Já".
  6. Leggðu fæturna upp á sófaborðið, fáðu þér einn kaldan og njóttu lífsins!

húshjálpin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband