Íslendingar ætla sér að stunda hvalaskoðun nú sem endranær, enda vaxandi atvinnugrein. Ef það þarf að "hlúa að" greininni á einhvern sérstakan hátt, þá þarf það að vera eftir öllum jafnræðis og sanngirnisreglum og ekki skaða aðra atvinnurekendur.
Íslendingar ætla sér að stunda hvalveiðar nú sem endranær, enda vaxandi atvinnugrein. Ef það þarf að "hlúa að" greininni á einhvern sérstakan hátt, þá þarf það að vera eftir öllum jafnræðis og sanngirnisreglum og ekki skaða aðra atvinnurekendur.
Hvalveiðar og hvalaskoðun eru gjörólíkar atvinnugreinar og báðar heillandi á sinn hátt. Það hefur sýnt sig, bæði á Íslandi og í Noregi, sem eru tvö helstu hvalaskoðunarlöndin í N-Atlantshafi, að hvalaskoðun hefur haldið áfram að aukast, "þrátt fyrir" hvalveiðar í viðkomandi löndum. Þessi þróun er þvert á fullyrðingar hvalverndunarsinna og margra þeirra sem vinna í greininni.
Flestir ef ekki allir eigendur hvalaskoðunarfyrirtækja, vilja stöðva allar hvalveiðar. Þeir vilja stöðva gjörólíka atvinnugrein, jafnvel þó þeirra eigin sé í örum vexti! Einhvernveginn gengur þetta ekki upp, því það getur ekki verið á faglegum forsendum sem þessir rekstraraðilar eru á móti hvalveiðum.
Þessi afstaða þeirra er auðvitað á sömu tilfinningalegu nótunum og rök International Fund for Animal Welfare og hafa ekkert með fagmennsku að gera. Það er alið á ýktum myndrænum slagorðum, eins og: Stöðvið grimmilega hvalaslátrun Íslands. Og svo er gefið í skyn að þessi dýr séu í útrýmingarhættu, en það er auðvitað fjarri lagi. Það er verið að tala um að veiða örfá dýr úr stofnum sem telja tugi þúsunda einstaklinga.
Sumir segja að verið sé að fórna meiri hagsmunum fyrir minni, og er þá vísað til viðskiptahagsmuna stórra íslenskra fyrirtækja í Evrópu og Bandaríkjunum, sem kunna að vera í hættu vegna þrýstings frá svona "Trjáföðmurum"
Það er dálítið merkilegt að þeir sem hafa mestar áhyggjur af þessum "tekjumissi", er fólk sem stendur utan þessara viðskiptahagsmuna. Þetta fólk kemur jafnvel frá umhverfisverndarsamtökum og hvalaskoðunarfyrirtækjum. Ekki hefur orðið vart efnahagslegrar dýfu í útflutningsverðmætum Íslendinga, þegar hæst heyrist í þessu fólki. Eflaust geta einstaka fyrirtæki staðfest tímabundinn samdrátt í sölu á afurðum sínum, þegar öfgasamtök gera sérstaka árás á fyrirtæki þeirra, jafnvel með fulltyngi myndatökumanna fréttastofanna. En svo líður þetta hjá, jafn harðan.
Undirskriftir gegn hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
- Brátt verður Brettingur á meðal vor
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
- Vill selja hlut í Landsbankanum
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Íþróttir
- Við áttum að gera meira af þessu
- Kom augnablik þar sem við gátum snúið leiknum við
- Of mikið að vera 24 stigum undir í hálfleik
- Ekki hægt að vinna körfuboltaleik ef þú skorar ekki
- Þeirra svar var bara stærra en okkar
- Skoraði sitt fyrsta mark í Hollandi
- Fer ekki þó City verði dæmt niður
- Sjötti leikmaðurinn úr 1. deild til Fram
- Fyrri hálfleikurinn felldi Ísland
- Valsmenn sigldu fram úr í lokin
Athugasemdir
Ég er þér alveg sammála um þetta, Gunnar, - og hefi satt að segja litlu við þetta að bæta.
Tryggvi Helgason, 6.11.2010 kl. 19:11
Takk fyrir innlitið, Tryggvi
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.11.2010 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.