Spurningin um það, hvort raforkusala til stóriðjufyrirtækja sé arðbærust, er spurning sem við þurfum að spyrja okkur með reglulegu millibili. Hlutirnir geta verið fljótir að breytast.
Menn nefna jafnan gagnaver þegar þeir hugleiða "eitthvað annað" í staðinn fyrir t.d. álver. Það finnst mér dálítið merkilegt, þar sem þetta eru mjög ólíkir orkukaupendur. Álver notar alltaf jafn mikla orku, allan sórhringinn, allan ársins hring, óháð veðri og vindum og gerðir eru sölusamningar við álverin til 20-40 ára í senn. Lítil hætta er á að ál verði óþarfur málmur í náinni framtíð og langtímaspár benda til vaxtar í greininni. Þróun álverðs sl. tvö ár má sjá HÉR
Gagnaver nota mismikla orku, minna á nóttunni en meira á daginn. Minna á veturna en meira á sumrin. Hvernig geta þetta verið sambærilegir orkukaupendur? Auk þess er þróunin í tölvuheiminum svo ógnarhröð að við vitum ekkert hvort gagnaver verða yfir höfuð til með þessu sniði eftir fáein ár. Kannski verða öll gögn geymd úti í geimnum.... hver veit?
Menn tala um að setja ekki öll eggin í sömu körfuna. Það er þó betra að setja þau í góða og heila körfu en í götótta, eins og sumir virðast vilja.
Er álvinnsla arðbærust? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 1.11.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.