Þetta er náttúrulega síðasta sort!... að ætla sér að bara rífa orkuna úr iðrum jarðar og selja hana!!
Er maðurinn ekki heilbrigður á geði? Veit hann ekki hverjir ráða Íslandi í dag?
Horfið til framtíðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 1.11.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
Athugasemdir
Deja Vu?
"Í framtíðinni hefðu Íslendingar alla möguleika á að eiga og reka jarðvarmafyrirtæki um allan heim."
Porter hefur trúlega ekki hvatt til þess á sínum tíma að Íslendingar eignuðust fjármálastofnanir um allan heim. En við fyrstu sýn er þetta svolítið geggjuð hugmynd.
Flosi Kristjánsson, 1.11.2010 kl. 15:02
Maðurinn er einmitt að tala um eitthvað annað en það að selja á hálfvirði orku til álvera.
Ómar Ragnarsson, 1.11.2010 kl. 15:08
En fyrst þarf að afla orkunnar, Ómar, en á það viltu helst ekki heyra minnst.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.11.2010 kl. 15:34
".....Íslendingar alla möguleika á að eiga og reka jarðvarmafyrirtæki um allan heim."
Þarna er enn einn rugludallurinn á ferðinni. Einhver kolruglaður prófessor að blaðra um að Íslendingar geti átt og rekið fyrirtæki út um allan heim, - en á sama tíma geta Íslendingar ekki rekið eitt lítið fyrirtæki á Flateyri, og eru að leggja lítinn útgerðarstað í auðn, með dýrkun ríkisstjórnarinnar á; - "fiskileysisguðinum".
Hvað verður næst ??? "Jarðvarmaguðinn" ???
Tryggvi Helgason, 1.11.2010 kl. 15:38
Reynið nú að vera svolítið upplýstir áður en þið byrjið að blammera með svona "illa vinstri grænu" neikvæðnishjali. Glöggt er gests augað sagði einhver ekki satt. Og for the record þá er Porter ekki bar einhver kolruglaður prófessur heldur einn virtasti stefnumótunar og markaðsfræðingur sem upp er. Allir sem hafa farið í eitthvað hagfræði eða viðskiptanám hafa lesið bækurnar hans spjaldana á milli.
Þarna er verið að tala um að skapa okkur sérstöðu í heimi þjóðana, þ.e. að vera kyndilberar ákveðinnar sérþekkingar í vísindum og hugviti. Flytja út hugvit byggt á þessari reynslu okkar....líklega einn vitrænasti og hagvænasti vaxtabroddur sem völ á fyrir okkur í dag.
Maður verður stundum svolítið pirraður þegar maður þarf að hlusta á svona hjal eins og í ykkur sem hér hafið talað (nema Ómar, hann skilur málið). Ég vill helst búa hérna áfram sko...og koma okkur uppur volæðinu og aumingjaskapnum sem núna grasserar.
Helgi Már Bjarnason, 1.11.2010 kl. 20:32
Takk fyrir innleggið, Helgi. Nokkuð til í þessu hjá þér.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.11.2010 kl. 21:18
... en ég tel nokkurn mun á gagnrýni og niðurrifsgagnrýni.
Margir töluðu um á sínum tíma, að Krafla væri tóm vitleysa og að áhugasamir þingmenn Sjálfstæðisflokksins með Júlíus Sólnes í fararbroddi, væru að reisa sér persónulegan minnisvarða um sjálfa sig. Í dag eru allir sammála um það, að þó Kröfluvirkjun hefði verið dýr og ýmislegt hafi mislukkast við þá virkjun, m.a. vegna náttúruhamfara, að þá sé hún hornsteinn þeirrar þekkingar og þess mannauðs sem við eigum í dag á sviði jarðvarmanýtingar.
-
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.11.2010 kl. 21:26
... og það mætti ætla að Ómar Ragnarsson haldi að ég hafi misskilið prófessorinn eitthvað... en mér sýnist að Ómar sjálfur, misskilji málið og þ.a.l. þú líka, Helgi
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.11.2010 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.