Ákveðnirir íslenskir fjölmiðlar montuðu sig af því á sínum tíma að erlendir fjölmiðlar segðu frá því að Jóhanna Sigurðardóttir þætti forkunnar fögur og nokkurra ára gömul mynd af henni, óvenju glæsilegri og hamingjusamri að sjá, fylgdi með. Því var jafnvel haldið fram að Jóhanna væri fegursti forsætisráðherra veraldar.
Myndunum hér að neðan nappaði ég af síðu sem fjallar um 20 fallegar konur í stjórnmálum, flestar ef ekki allar í ríkisstjórnum landa sinna, víðsvegar um heiminn. Engin íslensk stjórnmálakona úr ríkisstjórnarflokkunum kemst á þennan lista.
Hér koma nokkur dæmi af ÞESSARI síðu.
Yuri Fuyikawa, Japan
Alina Kabaeva, Rússlandi
Mara Carfagna, Ítalíu
Luciana León, Perú
Ég ætlaði að setja hér inn að lokum einhverja "huggulega" mynd af Álfheiði Ingadóttur, sem fulltrúa kvenþjóðarinnar í íslensku ríkisstjórninni, bara svona til gamans .... en ég hætti við það. Það er ljótt að gera svoleiðis.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bandaríkin eru að vinna tollastríðið við Kína
- Óttinn við Glæpaleiti: ólík meðferð á Útvarpi Sögu og RÚV
- Verður bankað á dyrnar þínar í fyrramálið?
- Karlar í kvennafangelsum-dómurinn styttur hann sagðist vera kona
- Ekki sjálfsagt að vel gangi áfram
- Yfirlæti og óvirðing ráðherra
- Leiðrétting hvað?
- Bæn dagsins...
- Hvítir trefjalíkir blóðtappar finnast í miljónum þeirra sem tóku mRNA KÓF skotin!
- Víða í miðbænum eru allar búðir með útlend heiti og útlent starfsfólk. Er Ísland Disneyveröld?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Daninn var bestur í sjöttu umferðinni
- New York og Minnesota einum sigri frá úrslitum
- Áfall fyrir KR-inga
- Held að þetta sé ekki af illum hug
- Austfirskir meistarar í Íslandsglímunni
- Taka upp tillögu sem var hafnað
- Lít ekki þannig á það
- Hver á að fylgjast með því?
- Stuðningsmenn svekktir út í Albert
- Sheffield í úrslit umspilsins
Athugasemdir
Það vantar margar fagrar stjórnmálakonur á þennan lista meðal þessara 20, sem ekki allar eru fegurðardísir, en sú japanska ber af. En auðskiljanlegt hvers vegna engin íslensk þingkona er á lista af þessu tagi. Listinn hefur þann galla, að aðeins konur sem hafa verið í fréttum eru nefndar. Hins vegar eru margar stjórnmálakonur sem eru gullfallegar, en lítt þekktar, m.a. í hinu ævaforna lýðveldi San Marino, sem ásamt Sviss er lýðræðislegasta ríki í heimi og sem íslenzk stjórnsýsla mætti taka sér til fyrimyndar.
Því miður hef ég ekki fundið myndir mínar af þessum konum, önnur þeirra var annar af tveim kosnum þjóðhöfðingjum lýðveldisins (Capitani Reggente) á einhverju tímabili. Það sýnir hvað stjórnmálamenn og -konur í San Marino eru hógvær og lítillát, að það er mjög erfitt að finna myndir af þeim á netinu.
Vendetta, 29.10.2010 kl. 15:10
Ég er skotinn í þessari rússnesku
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.10.2010 kl. 16:08
Rússland - ekki spurning -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 1.11.2010 kl. 05:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.