Kallinn er eldri en tvævetur í boltanum og hann þekkir Rooney. Þegar Rooney kom til Man Utd frá Everton, var hann að mig minnir 17 eða 18 ára gamall. Þá þegar hafði hann sýnt af sér hegðun á vellinum sem olli honum vandræðum.
Undir föðurlegri handleiðslu Fergusons og með aðstoð bestu sérfræðinga, tókst að hemja og aga strákinn. Það var ekki sjálfgefið að það tækist og sennilega hefði það hvergi tekist nema hjá Ferguson. Sá gamli hefur höfðað til þessara þátta í spjalli sínu við Rooney. "Hvað yrði um Wayne Rooney, fjarri heimalandinu, þegar verulega á móti blési?"
Ef Rooney færi til stórliðs á borð við Barcelona, Real Madrid eða AC Milan, fengi hann lítinn tíma til að sanna sig. Þú er ekki keyptur fyrir stórfé til þessara liða til þess að aðlagast í rólegheitum. Það er ætlast til að þú sýnir strax eitthvað fyrir aurinn.
Fóstrarnir Ferguson og Rooney eru góðir saman. Ég held að strákurinn hafi áttað sig á því.
![]() |
Ferguson: Mun biðjast afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 22.10.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Biskup verður að víkja áður en kirkjan yfirgefur trúna og þjóð sína
- Lookah Swordfish Review: A Stylish, Portable, Cheap, but Good Dab Pen
- Stöðnunarland, afturfararland, þróunarland?
- Jafnrétti og fjölbreytni, Silja Bára?
- Það hleypur SNURÐA á þráðinn, Margrét Helga á Stöð 2, ekki SNUÐRA.
- Tryggja stuðning almennings
- Ég á það, ég má það.
- Öfga vinstrið enn sundrað
- Öfund sem þjóðaríþrótt
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Yfir 14 milljónir í lífshættu vegna niðurskurðar
- Danir skera upp herör gegn djúpfölsunum
- Netanjahú heimsæki Hvíta húsið í næstu viku
- Palestine Action láta reyna á ákvörðun ráðherra
- Lögregla rannsakar ummælin á Glastonbury
- Forsætisráðherra Kanada látið undan kröfum Trump
- Grípa til óttastjórnunar og hóphandtaka
- Segir gleðigöngu í Búdapest til skammar
Athugasemdir
Sir Alex veit hvað hann syngur, sendir fréttasnápum fingurinn með þessari brellu sinni með Rooney.
Björn Jónsson, 22.10.2010 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.