Einhver þarf að taka skömmina fyrir Landeyjarhöfn. Hver á það að vera? Sótt er um að eyða miljón á dag.... aukalega, til þess að "reyna" að halda höfninni opinni.
Það er greinilegt að eitthvað hefur verið skakkt reiknað, eða ekki reiknað... með. Til eru mörg dæmi um hönnunarfeila og oft eru þeir ansi skondnir eins og ég sýni á nokkrum myndum hér að neðan.
En það er ekkert fyndið við klúðrið við Landeyjarhöfn. Hvorki fyrir fólkið sem stólar á þessa samgönguæð né hálftómann vegasjóð. Klúður af þessari stærðargráðu hlýtur að komast í sögubækur, jafnvel á heimsvísu.
Renndu menn blint í sjóinn á Bakkafjöru? Var þetta tilraunaverkeni? Lágu hönnuðir undir pólitískum þrýstingi?
Svo er hér að lokum "Funky unconventional" (verður ekki flokkað sem slys )
350 milljónir í Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ef þjóðin kýs yfir sig Viðreisn næst fer hún úr öskunni í eldinn, að fá Þorgerði Katrínu sem næsta forsætisráðherra - ESB innganga?
- Smávegis af illviðri gærdagsins (7.nóvember 2024)
- Donald Trump mun á EINUM DEGI stöðva stríð!
- Viltu framlengja fortíðina eða skapa nýja og betri framtíð?
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
- Ögn af kaldhæðni!
- Kosningasvikin 2020 í skjóli Covid ...
- Mannauður Miðflokksins í Múlaþingi
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
Athugasemdir
Sæll. Hér koma nokkur atriði sem ekki var hlustað á heimamenn, Héðinsfjarðargöng, Víkurskarð, Vatnsskarð niður að Húnaveri, að koma að Ólafsfjarðargöngum. Á þessu má ráða að fólk er fífl og arkitektar eru ekki í tengingu við raunveruleikann ný komnir úr úr skóla og hafa ekki vit á því sem þeir eru að gera!
Sigurður Haraldsson, 16.10.2010 kl. 00:23
Já náttúran fer sínu fram og vinnur að því að mynda granda út í Vestmannaeyjar. Sandurinn er ekki að fara, hann er að koma eins og einhver sagði. Alveg stórundarlegt að þetta skuli ekki fattast fyrr en eftirá.
Emil Hannes Valgeirsson, 16.10.2010 kl. 01:33
Þarna var alveg "gríðarleg" pólitík á ferðinni og mikil harka. Alveg frá árinu 2007 hef ég gagnrýnt þessa framkvæmd mjög mikið en fylgjendur hennar hafa ekki tekið neitt mark á nokkru sem hefur verið skrifað og yfirleitt var mér bent á það að ég væri nú ekki neinn sérfræðingur svo voru ýmsar glósur látnar fylgja með. Við sjáum hverju "sérfræðingarnir" komu til leiðar. Ég held að því fyrr sem það verður viðurkennt að þarna var um ALGJÖRT FLOPP að ræða og menn hætti að halda þessari vitleysu gangandi, þeim mun betra og þá verður hægt að setja peninga sem annars hefði verið hent í sandinn í Landeyjahöfn settir í nýja og betri ferju, sem gengi milli Þorlákshafnar og Eyja.
Jóhann Elíasson, 16.10.2010 kl. 07:59
Mér sýnist menn hafa rennt blint í sjóinn að tvennu leyti.
1: Að reikna með því að þetta myndi hreinsa sig sjálft.
2: Að reikna alfarið með Herjólfi, sen er nokkuð djúpristur.
Það er ekkert nýtt að það þurfi að hreinsa innskiglingar, og þess þurfti lengi vel við í Heymaey (ca 1923-1973?), og svo á mörgum stöðum á landinu.
Svo er höfnin ekkert lokuð, - bara of grunn fyrir Herjólf sjálfan. Væri gaman að vita dýptina núna.
Og svo er....flóð og fjara.......
Jón Logi (IP-tala skráð) 16.10.2010 kl. 08:15
Þessi höfn er og verður sandfang!
Sigurður Haraldsson, 16.10.2010 kl. 08:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.