Það kæmi mér ekki á óvart ef Helga Jónsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri Fjarðabyggðar, verði ráðinn í starfið. Mér sýnist Helga hafa allt sem til þarf. Helga var í sumar orðuð við bæjarstjórastöðuna í Kópavogi en af því varð ekki.
Á vef Fjarðabyggðar má lesa eftirfarandi um Helgu:
Námsferill:.Lögfræðingur frá Háskóla Íslands, nám í þjóðhagfræði við IMF Institute Washington DC og hagsögu við London School of Economics
Starfsferill: kennari, blaðamaður, stjórnarráðsfulltrúi, fógetafulltrúi, aðstoðarmaður forsætisráðherra, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, skrifstofustjóri forsætisráðuneytis og ritari ríkisstjórnar, fulltrúi í stjórn Alþjóðabankans í Washington DC, borgarritari í Reykjavík
Pólitískur ferill og trúnaðarstörf: félagsmálaráð Kópavogs og lögfræðingur barnaverndarnefndar, Félagsstofnun stúdenta, framtíðarnefnd forsætisráðherra, fíknivarnanefnd ríkissjórnar (formaður), tryggingaráð (formaður), Landsvirkjun (formaður), Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar (formaður), Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga (formaður), Minjavernd, Austurhöfn - tónlistar- og ráðstefnumiðstöð í Reykjavík, Stofnun stjórnsýslu og stjórnmála í Háskóla Íslands o.fl.
![]() |
Auglýst eftir ráðuneytisstjóra velferðarráðuneytis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.9.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946587
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- MODEL í MYND
- Mér skilst að þetta sé líklegasta stjórnarmyndunin í ÞÝSKU KOSNINGUNUM sem að nú standa yfir:
- Bókun 35 (og RÚV)
- Menn hefðu brugðist öðruvísi við
- RFK Jr. tekinn til starfa
- Stefán fór á bakvið stjórn RÚV, upplýsti ekki um Þóru
- Bæn dagsins...
- Hver voru stóru tíðindin af fundi Flokks Fólksins
- Konudagatal
- Sköpunarsaga Biblíunnar, Genesis kemur frá norrænu fólki sem var til fyrir 8000 árum, Biblían, menning gyðinga stórmerkileg þar með einnig. Við getum því hætt að hafa minnimáttarkennd
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.