Helga Jónsdóttir

Það kæmi mér ekki á óvart ef Helga Jónsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri Fjarðabyggðar, verði ráðinn í starfið. Mér sýnist Helga hafa allt sem til þarf. Helga var í sumar orðuð við bæjarstjórastöðuna í Kópavogi en af því varð ekki.

Á vef Fjarðabyggðar má lesa eftirfarandi um Helgu:

helgaJNámsferill:.Lögfræðingur frá Háskóla Íslands, nám í þjóðhagfræði við IMF Institute Washington DC og hagsögu við London School of Economics

Starfsferill
: kennari, blaðamaður, stjórnarráðsfulltrúi, fógetafulltrúi, aðstoðarmaður forsætisráðherra, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, skrifstofustjóri forsætisráðuneytis og ritari ríkisstjórnar, fulltrúi í stjórn Alþjóðabankans í Washington DC, borgarritari í Reykjavík

Pólitískur ferill og trúnaðarstörf
: félagsmálaráð Kópavogs og lögfræðingur barnaverndarnefndar, Félagsstofnun stúdenta, framtíðarnefnd forsætisráðherra, fíknivarnanefnd ríkissjórnar (formaður), tryggingaráð (formaður), Landsvirkjun (formaður), Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar (formaður), Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga (formaður), Minjavernd, Austurhöfn - tónlistar- og ráðstefnumiðstöð í Reykjavík, Stofnun stjórnsýslu og stjórnmála í Háskóla Íslands o.fl.


mbl.is Auglýst eftir ráðuneytisstjóra velferðarráðuneytis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband