Það kæmi mér ekki á óvart ef Helga Jónsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri Fjarðabyggðar, verði ráðinn í starfið. Mér sýnist Helga hafa allt sem til þarf. Helga var í sumar orðuð við bæjarstjórastöðuna í Kópavogi en af því varð ekki.
Á vef Fjarðabyggðar má lesa eftirfarandi um Helgu:
Námsferill:.Lögfræðingur frá Háskóla Íslands, nám í þjóðhagfræði við IMF Institute Washington DC og hagsögu við London School of Economics
Starfsferill: kennari, blaðamaður, stjórnarráðsfulltrúi, fógetafulltrúi, aðstoðarmaður forsætisráðherra, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, skrifstofustjóri forsætisráðuneytis og ritari ríkisstjórnar, fulltrúi í stjórn Alþjóðabankans í Washington DC, borgarritari í Reykjavík
Pólitískur ferill og trúnaðarstörf: félagsmálaráð Kópavogs og lögfræðingur barnaverndarnefndar, Félagsstofnun stúdenta, framtíðarnefnd forsætisráðherra, fíknivarnanefnd ríkissjórnar (formaður), tryggingaráð (formaður), Landsvirkjun (formaður), Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar (formaður), Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga (formaður), Minjavernd, Austurhöfn - tónlistar- og ráðstefnumiðstöð í Reykjavík, Stofnun stjórnsýslu og stjórnmála í Háskóla Íslands o.fl.
![]() |
Auglýst eftir ráðuneytisstjóra velferðarráðuneytis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.9.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 947623
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúðir - ekki furða að braskað sé
- Munu innfluttu skuldaviðmiðin hans Daða Más þrengja að íslenskum heimilum?
- Stórastahræsnaraland - haltir leiða blinda
- Frétt á Vísi tengir morðið á Charlie Kirk beint við transmál
- Islenskur ungdómur í tískunni
- 65% ríkisstarfsmanna eru konur
- 2000 milljarða viðskiptatækifæri í hafinu við Ísland
- Flugferð í myndum
- Alma heilbrigðisráðherra sökuð um skilningsleysi.
- Leftistar reknir, öllum til gleði
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Segir Hörpuáhrifin mikil á íslenskt samfélag
- Þrúgandi þögn í þinginu
- Forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi
- Meinsemd sem nauðsynlegt er að bregðast við
- Þingmaður lýsti sjálfsvígshugsunum á meðgöngu
- Ekið á manneskju á hlaupahjóli
- Markmiðið að stoppa umferðina
- Kom ekki til greina að banna samkomuna
- Dómur í stóra vaxtamálinu innan fjögurra vikna
- Endurheimt votlendis hagkvæmust
Erlent
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
- Grunaður um aðild að ráni á börnum
- Fjárhættuspil seiða danska nemendur
- Frestar TikTok-banni enn á ný
- Börn lokast ítrekað inni í Tesla Y
- Meintar handsprengjur í stigagangi
- Trump-hjónin lent í Bretlandi
- Telja eldinn hafa kviknað á verönd
- Pólverjar líta sér nær eftir orð Trumps
- Skildi eftir bréf til herbergisfélagans
Fólk
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
- Fataval Stalter hneykslaði hátíðargesti
- Víkingur ausinn lofi í Noregi
- Tinder-svindlarinn handtekinn
Íþróttir
- Líklegra að Manchester United falli
- Myndskeið: Breki er mikill karakter
- Annað tap Íslandsmeistaranna
- United-banarnir áfram Palace vann í vítaspyrnukeppni
- Hákon úr skúrki í hetju
- Tottenham vann með skrautlegu sjálfsmarki
- Myndskeið: Sara var ótrúleg í leiknum
- Íslendingaliðið áfram í Króatíu
- Dæma í Meistaradeildinni
- Myndskeið: Jóhanna best í 2. umferðinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.