Það sem stjórnar minni afstöðu er að ég vil ekki fara með slæma pólitík, ámælisverða pólitík, fyrir landsdóm,"
Mér finnst vera nokkur viska í þessum orðum.
Ég held að við getum öll verið sammála um það að stjórnmálamenn (og þá helst Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn) gátu á einhverjum tímapunkti gripið í taumana og komið í veg fyrir þá þróun mála sem síðar varð, og kom okkur í þau vandræði sem við höfum þurft að glíma við undanfarin misseri.
En þó verður að segjast eins og er, að harðasta gagnrýnin úr ranni stjórnarandstöðunnar, ber sterkan keim af "eftirá vísindum".
Vissulega gagnrýndu Vinstri grænir útþenslu bankanna og allir stjórnmálamenn sem staðsettir voru/eru yst á vinstri væng stjórnmálanna, gagnrýndu bankastarfsemina á sínum tíma, en þó aðalega til að hneikslast á góðri afkomu þeirra. Engum kom slík gagnrýni á óvart úr þeirri áttinni.
Engin efnisleg gagnrýni kom á þessar afkomutölur, heldur lögðu áróðursmeistarar félagshyggjufólksins áherslu á að innræta hjá fólki öfund og tortryggni, ekki bara í garð fjármálastofnanna, heldur allra fyrirtækja sem sýndu "gróða". En orðið "gróði" hafa kommarnir alla tíð reynt að sverta og koma óorði á. Hagnaður er neikvætt í þeirra augum.
Hefur ekki sannfæringu fyrir ákærum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 946169
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- -orðskýring-
- Förum ekki inn í brennandi hús
- Komið að snjóhulunni
- Hvað er orðið eftir?
- Þá byrjar ballið með darraðadansi amtkvenna Evrópusambandsins
- Rapparinn Roseanne
- EES-rafmagn og hveiti
- Eru fjölmiðlar að ná að forðast eigin dauðdaga?
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Þá sýndu þeir okkur hvernig til dæmis 20.000 atkvæða lækkun varð á atkvæða tölu Trump á skjánum og 20.000 atkvæði bættust við hjá mót frambjóðandanum. Þetta voru mismunandi tölur nokkrum sinnum.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Trump íhugar að fresta TikTok-banninu
- 1.890 palestínskum föngum verður sleppt
- Tugir fórust þegar bensínflutningabíll valt
- Bretland bannar innflutning á kjöti frá Þýskalandi
- TikTok-stjörnur í rusli yfir banninu
- Alvarlegt slys á spænsku skíðasvæði
- Áforma fjöldahandtökur innflytjenda í næstu viku
- Hæstaréttardómarar skotnir til bana
- Fjórir féllu í árás Rússa á Kænugarð
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
Athugasemdir
Ef þeir hefðu gert það ( að grípa inní með einhverjum hætti - sem reyndar er ekki auðséð hvernig fara bar að ) væru þá sömu ráðherrar og jafnvel fleiri ekki ákærðir fyrir það að hafa sett bönkunum stólinn fyrir dyrnar og sett þá á hausinn?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 27.9.2010 kl. 22:38
Jú Ólafur, mjög sennilega
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.9.2010 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.