Birgir Ævarsson, vinur minn til 30 ára, var gallharður Bliki. Hann lést úr krabbameini þann 9. desember sl., fimmtugur að aldri.
Þeir voru ófáir leikirnir sem við Biggi fórum á saman til að sjá Val og Breiðablik spila, en ég hef verið Valsari frá blautu barnsbeini. Biggi fékk ekki að upplifa Breiðablik sem Íslandsmeistara... ekki í þessu lífi.
Daginn sem Birgir var jarðaður, lést Hrafkell Kristjánsson, íþróttafréttamaður eftir bílslys, en hann var eins og margir vita, bróðir Ólafs, þjálfara Breiðabliks. Ólafur sagði í viðtali eftir að Blikarnir voru orðnir meistarar að þrátt fyrir hið mikla áfall við fráfall bróður síns, hafi hann þó einnig getað sótt styrk frá minningu hans í hinni miklu baráttu undanfarinna vikna.
Ég óska öllum Blikum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Besta og skemmtilegasta liðið stóð uppi sem sigurvegari.
Hér er Biggi með 7 punda lax sem hann fékk í Sléttuá í Reyðarfirði, í ágúst 2005. Við fengum auk þess rúmlega 50 sjóbleikjur í ánni þennan fallega dag. Ég sakna Bigga.
Breiðablik er Íslandsmeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 26.9.2010 (breytt kl. 15:49) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ef þjóðin kýs yfir sig Viðreisn næst fer hún úr öskunni í eldinn, að fá Þorgerði Katrínu sem næsta forsætisráðherra - ESB innganga?
- Smávegis af illviðri gærdagsins (7.nóvember 2024)
- Donald Trump mun á EINUM DEGI stöðva stríð!
- Viltu framlengja fortíðina eða skapa nýja og betri framtíð?
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
- Ögn af kaldhæðni!
- Kosningasvikin 2020 í skjóli Covid ...
- Mannauður Miðflokksins í Múlaþingi
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Jimmy Kimmel beygði af (myndskeið)
- Maður er að sjá svolítil tækifæri í skattheimtu þarna
- Tróð í sig köku eftir sigur Trump
- Mari Järsk syrgir besta vin sinn
- Fékk fyrirframgreiddan arf en er peningurinn búinn?
- Birnir sendir frá sér nýtt lag
- Eyþór Arnalds: Ég er rétt að byrja
- Myndir: Svona var fyrsta kvöldið á Airwaves
- Þótti óviðeigandi að hagnast fjárhagslega
- Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne
Athugasemdir
Góð færsla Gunni, stórglæsilegt hjá Blikunum að taka þetta með sitt unga og skemmtilega lið. Kallinn hefði sannarlega verið sáttur með þetta.
Bjarki Einar (IP-tala skráð) 26.9.2010 kl. 23:24
Já, ég hef mikið hugsað til hans undanfarið
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.9.2010 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.