Birgir Ævarsson, vinur minn til 30 ára, var gallharður Bliki. Hann lést úr krabbameini þann 9. desember sl., fimmtugur að aldri.
Þeir voru ófáir leikirnir sem við Biggi fórum á saman til að sjá Val og Breiðablik spila, en ég hef verið Valsari frá blautu barnsbeini. Biggi fékk ekki að upplifa Breiðablik sem Íslandsmeistara... ekki í þessu lífi.
Daginn sem Birgir var jarðaður, lést Hrafkell Kristjánsson, íþróttafréttamaður eftir bílslys, en hann var eins og margir vita, bróðir Ólafs, þjálfara Breiðabliks. Ólafur sagði í viðtali eftir að Blikarnir voru orðnir meistarar að þrátt fyrir hið mikla áfall við fráfall bróður síns, hafi hann þó einnig getað sótt styrk frá minningu hans í hinni miklu baráttu undanfarinna vikna.
Ég óska öllum Blikum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Besta og skemmtilegasta liðið stóð uppi sem sigurvegari.
Hér er Biggi með 7 punda lax sem hann fékk í Sléttuá í Reyðarfirði, í ágúst 2005. Við fengum auk þess rúmlega 50 sjóbleikjur í ánni þennan fallega dag. Ég sakna Bigga.
![]() |
Breiðablik er Íslandsmeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 26.9.2010 (breytt kl. 15:49) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ESB vill spara 10% af vatni fyrir 2030 vatn á að verða alþjóðleg eign íslenska vatnið líka með bókun 35
- Ekki þarf að líta til útlanda til að finna eymdina
- Þrjár óbirtar kannanir
- Fangar í hlutverki heilbrigðisstarfsmanna
- Sé "Lýgveldið" ósjálfstætt og "óskráð" eign Alviðruklúbbsins
- Tvisvar á ævinni veður gamall skunkur ungur
- Fréttamat íslenskra fjölmiðla í hnotskurn.
- Með sorg í hjarta.
- Allstríður á vestan
- Stóra sleggjan.
Athugasemdir
Góð færsla Gunni, stórglæsilegt hjá Blikunum að taka þetta með sitt unga og skemmtilega lið. Kallinn hefði sannarlega verið sáttur með þetta.
Bjarki Einar (IP-tala skráð) 26.9.2010 kl. 23:24
Já, ég hef mikið hugsað til hans undanfarið
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.9.2010 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.