Góður andi í stráknum

"Thats the spirit!", Eiður!

Það þarf meira en fótboltahæfileika til að lifa af í hörðum heimi atvinnumennskunnar.... (vá, 6 enn í einu orði!) Joyful

Ég hef fulla trú á að Eiður nái sér á strik. En aðdáendur Stoke, og ekki síst Eiður sjálfur, þurfa að vera þolinmóðir. "Strákurinn" er orðinn 32 ára gamall... og er ekki að yngjast.


mbl.is Eiður Smári: Stórt skref fyrir mig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Það þarf enginn að efast um hæfileika Eiðs Smára. Það vekur hins vegar upp spurningar, að Eiður þurfi á þremur vikum koma sér í form. Hvað var hann að gera í sumar og í haust? Var hann ekki í formi til þess að spila með landsliðinu?

Sigurður Þorsteinsson, 22.9.2010 kl. 20:58

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég held að það sé einmitt málið... því miður.

Það hefur eitthvert kæruleysi verið að hrjá strákinn í sumar... greinilega

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.9.2010 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband