"Thats the spirit!", Eiður!
Það þarf meira en fótboltahæfileika til að lifa af í hörðum heimi atvinnumennskunnar.... (vá, 6 enn í einu orði!)
Ég hef fulla trú á að Eiður nái sér á strik. En aðdáendur Stoke, og ekki síst Eiður sjálfur, þurfa að vera þolinmóðir. "Strákurinn" er orðinn 32 ára gamall... og er ekki að yngjast.
![]() |
Eiður Smári: Stórt skref fyrir mig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 22.9.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 947737
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þorgerður er svo eins og hún er.
- Skandall eður ei, ???
- Týnda sleggjan
- Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar
- Stór hákarl ofl.
- Þegar aga er skipt út fyrir einstaklingshyggju og viðkvæmni
- Ofur-Sparta og Síonfasisminn. Illskan ræður ríkjum í Ísrael. Vitundarstríðið
- Skólakerfi í vanda
- Ennþá lekur myglan frá Hamasdeild Morgunblaðsins.
- Tíska : Fyrirsætinn LUCKY BLUE SMITH klæðist BURBERRY
Athugasemdir
Það þarf enginn að efast um hæfileika Eiðs Smára. Það vekur hins vegar upp spurningar, að Eiður þurfi á þremur vikum koma sér í form. Hvað var hann að gera í sumar og í haust? Var hann ekki í formi til þess að spila með landsliðinu?
Sigurður Þorsteinsson, 22.9.2010 kl. 20:58
Ég held að það sé einmitt málið... því miður.
Það hefur eitthvert kæruleysi verið að hrjá strákinn í sumar... greinilega
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.9.2010 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.