Þessari bókabrennuhugmynd verður sennilega minnst sem einni verstu hugmynd ársins 2010, þó enn sé tæpur þriðjungur eftir af árinu..
En þó er einn vinkill á málinu sem vert er að hafa í huga. Hann er sá að með aðvörunarorðum þjóðarleiðtoga víða um heim og sennilega hótun frá varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þá hætti presturinn við brennuna.
Þó þetta sé argasti dónaskapur í prestinum frá Flórída, þá myndum "við", almenningur á vesturlöndum, aldrei svara slíkum dónaskap frá klerkum annarra trúarbragða, með morðum og limlestingum á óbreyttum borgurum og afhöfðunum í beinni útsendingu á netinu.
Það hljóta allir að sjá að þessi geðveikislega heift í öfgasinnuðum múslimum, stjórnar restinni af veröldinni með hótun um ofbeldi og viðbrögð okkar stjórnast af ótta.
Ef einhver er sigurvegari í þessu hræðilega ástandi, þá eru það múslimar.
Hættur við Kóranabrennu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 10.9.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
Athugasemdir
Gott blogg Gunnar og í framhaldi af því finnst mér, að við, Íslendingar, ættum að fara hægt í að leyfa Múslimum að reisa Moskur hérlendis.
Kv., KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 10.9.2010 kl. 06:35
Og ekki heyrist múkk frá múslimum á Íslandi, hvorki varðandi bókabrennuna, né að þeir fordæmi aðgerðir trúbræðra sinna sem vilja einmitt margir hverjir ráðast á saklaust fólk, skera af því hausinn og setja myndbönd af veknaðinum á netið.
Engar moskur né önnur trúarofstækisbæli á Ísland takk fyrir, við eigum nógu erfitt með að hafa hemil á jafn einföldum vitleysingum eins og þjóðkirkjunni og vottum jehóva.
Baldur (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 08:18
Já, satt segirðu, Þjóðkirkjan virðist "handfull"
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2010 kl. 10:26
Ég man aldrei eftir því, að múslimar, hvorki á vesturlöndum eða annarsstaðar, hafi fordæmt hryðjuverk eða óttast afleiðingarnar af þeim. Þögn er sama og samþykki og á meðan þeir eru í minnihluta í samfélaginu liggja þeir lágt. Stundum er sagt - Hvort er betra pest eða kólera? Islam er hvortvegga. Ég er nýkominn úr flugi með millilendingu í Englandi og ég segi alltaf - Helvítis múslimarnir, það ættu að vera sér flugvélar undir þá.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 13:01
http://thoralfalfsson.webblogg.se/index.html Hér er hægt að sjá framtíð Evrópu ef ekkert er gert.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 10.9.2010 kl. 15:36
Ég vill bara benda fólki á þetta myndband
http://www.youtube.com/watch?v=6-3X5hIFXYU
Elvar Bragason, 10.9.2010 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.