Það er með ólíkindum að ekki hafi verið samræmt eftirlit með byggingagleði verktaka, á svona fámennu svæði og á Mið-Austurlandi. Til hvers voru spárnar og fyrir hverja voru þær gerðar? Greinilega ekki byggingaverktakana.
Þess má geta að eini og sami verktakinn, Byggingaverktaki Austurlands, (BVA), byggði megnið af þeim íbúðum sem Íbúðalánasjóður situr nú uppi með, eða alls 182 íbúðir. 101 á Reyðarfirði og 81 á Egilsstöðum. BVA varð gjaldþrota.
Á Egilsstöðum byggðu þeir þrjár sjö hæða blokkir. Mikil bjartsýni ríkti um að þessar íbúðir fylltust fljótlega allar af fólki.
Á sama tíma var BVA á fullu á Reyðarfirði og þar urðu blokkirnar fjórar, þar af ein sérhönnuð fyrir aldraða og öryrkja. Lang besta nýtingin hefur orðið á þeirri blokk, eða um 80%.
Skipulagsyfirvöld í Fjarðabyggð dönsuðu með í þessum dansi.... sem enginn væri morgundagurinn. Á Reyðarfirði var byggðinni dritað niður hingað og þangað og þar eru nú hálf tóm hverfi og rándýrt fyrir sveitarsjóð að hafa lagst í gatna og lagnagerð út um holt og hæðir.
Nafngiftir og númarakerfi gatnanna er svo sér kapitali útaf fyrir sig. Maður veltir því fyrir sér í hverju veitingar hafi verið fólgnar, á skipulags og nafnanefndarfundum sveitarfélagsins
Húsnæði langt umfram þörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.9.2010 (breytt kl. 17:45) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 945750
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
- Ögn af kaldhæðni!
- Kosningasvikin 2020 í skjóli Covid ...
- Mannauður Miðflokksins í Múlaþingi
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
- Skilvirknisráðuneyti
- Frelisskerðingar og lokunaraðgerðir covid-þríeyksins
- Hvaðan kemur þessi kyn- kynlífs- og trans"fræðsla" barnanna okkar?
- Tvöfalt eftirlit EES
Athugasemdir
og svo eiga Reyðfirðingar menn eins Ásmund Ásmundsson
Einar Bragi Bragason., 12.9.2010 kl. 20:54
Já, og marga fleiri.... en hvernig tengist hann þessu umfjöllunarefni, að öðru leyti en því að hann vinnur á fasteignasölu?
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.9.2010 kl. 21:22
nú hann heldur að Reyðarfjörður sé höfuðborg Austurlands
Einar Bragi Bragason., 12.9.2010 kl. 21:33
.... er það einhver glæpur ?
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.9.2010 kl. 05:10
hann er glæpamaður já
Einar Bragi Bragason., 13.9.2010 kl. 12:59
Er það ekki há- alvarlegt þegar laganna vörður lætur svona staðhæfingu á prent?
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.9.2010 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.